Heim Nám Síða 2

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég sjúkraliði?

Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.

MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Húsnæði Bifrastar

Háskólagátt Bifröst

Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
Lögga á mótorhjóli fylgist með knattspyrnu unnendum á suðurlandsbraut

Hvernig verð ég lögga?

Til þess að verða lögga þarf að fara í nám í lögreglufræðum sem er tveggja ára nám kennt í Háskólanum á Akureyri.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
gamaldags áttaviti sem liggur á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.

Hvernig á að halda aga í fjarnámi

Góð ráð til að hafa í huga.
Ungur maður heldur utan um ungan dreng

Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)

Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég hjúkrunarfræðingur?

Er þér annt um heilsu fólks og vellíðan? Teljast mannleg samskipti, umhyggjusemi og nærgætni meðal þinna helstu styrkleika? Ef þetta á við um þig og þú átt auðvelt með að vinna undir álagi þá gæti hjúkrunarfræði átt vel við þig.

Nám í Hollandi

Ertu að íhuga nám í Hollandi? Hér má finna góð ráð að hverju þarf að huga fyrir brottför og þegar út er komið.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
einstaklingur situr og lærir

I.B.-nám

IB námið er alþjóðlegt nám sem kennt er á ensku. Það er einungis kennt í MH.
Húsnæði Háskólans í Reykjavík

Frumgreinanám í HR

Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
Maður stendur á bergi og horfir yfir fallega náttúruna

Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
opin bók

ISIC kortið

ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Bækur í hillu

Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...

Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
Mynd af opinni námsbók

Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla

Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Svartur penni liggur á formúlublaði

Af hverju þarf að læra stærðfræði?

Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?