Heim Nám

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Maður skrifar á blað

Lýðháskólar

Í lýðháskólum er ekki lögð áhersla á próf heldur fremur þátttöku og að nemendur læri eitthvað gagnlegt og skemmtilegt.

Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?

Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur? Hvað...
Vinnuherbergi með skrifborði og bókaskáp

Heimavistarskólar

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.

Námslán

MSNM veitir lán til náms í fjöldanum öllum af framhalds- og háskólum hérlendis og erlendis.
Bygging listaháskóla Íslands

Hvernig kemst ég inn í Listaháskóla?

Passar eitthvað af spurningunum hér fyrir neðan við þig: Hefur þú áhuga á listgreinum?
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég sjúkraliði?

Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.
Orðabók

Hvernig er best að læra tungumál?

Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
Ung kona liggur í sófa og sálfræðingur hlustar gaumgæfilega

Hvernig verð ég sálfræðingur?

Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.

Hvernig verð ég arkitekt?

Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.
Austur evrópskur bær

Hvernig finn ég nám erlendis?

Vandasamt getur verið að finna nám erlendis vegna mikils framboðs. Áttavitinn reynir þó að auðvelda fólki leitina.

ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum

Hvað er ChatGPT? Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
stærðfræðidæmi á krítartöflu

Hugarreikningur – 8 aðferðir til að reikna í huganum

Sumir virðast geta reiknað hvað sem er í huganum, á meðan aðrir þurfa að hamra tölurnar inn í vasareikni. Hér eru nokkur “trikk” til að auðvelda þér hugarreikning.
3 bækur ásamt sólgleraugum á sólarströnd

Skiptinám

Skiptinám er frábær leið til að læra nýtt, erlent tungumál og kynnast nýrri menningu.
Nærmynd af leigubílamerkinu

Leigubílstjórapróf

Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf við­komandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Húsnæði tryggingastofnunnar á Laugavegi

Greiðslur frá TR vegna náms

Ungmenni á aldrinum 18-20 ára, sem hafa misst annað foreldri eða bæði, geta átt rétt að námsstyrkjum frá Tryggingastofnun.
Lögfræðibækur í bókahillu

Hvernig verð ég lögfræðingur?

Með lögum skal land byggja - en með ólögum eyða.
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.

Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
Bílstjóri með aðra hönd á stýri

Meirapróf

Meirapróf er samheiti yfir nokkrar tegundir bifvélaprófa. Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns).
Unnið á stillans við íbúðablokk

Vinnuvélaréttindi

Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.