Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð eru heildarsamtök og samráðsvettvangur allra stúdenta við Háskóla Íslands
Skiptinám á háskólastigi
Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)
Gerðu eitthvað magnað! Að fara í sjálfboðastarf er svo miklu meira en að gefa vinnu sína, það er líka tækifæri til að skemmta sér, læra, ferðast, kynnast nýrri menningu og lifa í núinu.
Hvernig verð ég sjúkraliði?
Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.
Fjarnám
Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Heimavistarskólar
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Hvernig verð ég verkfræðingur?
Verkfræði þykir oft vera mikilvæg starfsgrein en hún er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla framtíðarmöguleika.
Námsstyrkir frá stéttarfélögum
Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Hvernig sækir maður um styrki?
Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Dreifnám
Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Sjálfboðaliðastarf erlendis
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum
Hvað er ChatGPT?
Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?
Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur?
Hvað...
Hvernig er best að læra tungumál?
Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
Hvernig verð ég tæknifræðingur?
Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
Hvernig verð ég smiður?
Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Menntavísindi
Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?
Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Náttúrufræðibraut
Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.