Skotvopnaleyfi og veiðikort
Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Bóknám
Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Janus endurhæfing
Hvað er Janus endurhæfing?
Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Náttúrufræðibraut
Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Nám í Hollandi
Ertu að íhuga nám í Hollandi? Hér má finna góð ráð að hverju þarf að huga fyrir brottför og þegar út er komið.
Verkfræði og raunvísindi
Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.
Hvernig verð ég hjúkrunarfræðingur?
Er þér annt um heilsu fólks og vellíðan? Teljast mannleg samskipti, umhyggjusemi og nærgætni meðal þinna helstu styrkleika? Ef þetta á við um þig og þú átt auðvelt með að vinna undir álagi þá gæti hjúkrunarfræði átt vel við þig.
Lýðskólinn á Flateyri
Fyrsti lýðskólinn á Íslandi!
Lýðskólinn á Flateyri er sá fyrsti sinnar gerðar á Íslandi. Þar er hægt að velja um tvær námsleiðir, annars vegar Lífið...
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Tungumálaskólar
Góð leið til að læra nýtt tungumál eða ná betri tökum á því er að fara í málaskóla í landinu sjálfu.
Háskólagátt Bifröst
Háskólagátt hentar vel fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn fyrir nám á háskólastigi.
KILROY, á Íslandi
KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Norðurlöndin
Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Hvernig á að koma fram
Hvort sem við erum að flytja fyrirlestur, ræðu, leikrit eða sögu er mikilvægt að kunna að koma fyrir sig orði og koma máli sínu frá sér á skýran, áhrifaríkan og öruggan hátt.
Langar þig að lesa meira?
Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Hugvísindi
Allt tungumálanám telst til hugvísinda sem og greinar eins og heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og guðfræði.
LungA lýðháskólinn
Námið í LungA skólanum er tilraunakennt listnám. LungA skólinn er lýðháskóli og er á Seyðisfirði.
Iðnmeistaranám
Markmið iðnmeistaranáms er að veita þeim sem lokið hafa sveinsprófi fræðslu og þjálfun til að stjórna verkum, kenna nýliðum fagleg vinnubrögð, öryggisreglur og iðnfræði.












































