ChatGPT: Opnunin á tölvusamskiptum
Hvað er ChatGPT?
Hvernig getum við notað það til að aðstoða okkur í okkar daglega lífi og hvað hefur tæknin sjálf að segja um sig. Áttavitinn fékk gervigreindina til að skrifa grein um sig sjálfa.
Flugnám
Til þess að mega fljúga flugvél þarf að ljúka flugnámi. Flugskólar kenna einkaflug, atvinnuflug og ýmislegt annað nám sem tengist flugi.
Leigubílstjórapróf
Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Hvernig kemst ég inn í Listaháskóla?
Passar eitthvað af spurningunum hér fyrir neðan við þig:
Hefur þú áhuga á listgreinum?
Ertu á leið í nám erlendis?
Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Hugarreikningur – 8 aðferðir til að reikna í huganum
Sumir virðast geta reiknað hvað sem er í huganum, á meðan aðrir þurfa að hamra tölurnar inn í vasareikni. Hér eru nokkur “trikk” til að auðvelda þér hugarreikning.
Hvar er hægt að vinna með skóla?
Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Vinnuvélaréttindi
Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
Kvöldskólar
Yfirleitt er ekki mætingarskylda í kvöldskóla og því getur námið hentað vel með vinnu og fjölskyldulífi.
Nám í Hollandi
Ertu að íhuga nám í Hollandi? Hér má finna góð ráð að hverju þarf að huga fyrir brottför og þegar út er komið.
Prófkvíði
Próf geta verið mjög stressandi og þér gæti liðið eins og fátt annað skipti máli þegar prófatíðin skellur á. Það er skiljanlegt að námsmönnum...
Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
Hvernig verð ég smiður?
Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Listnám
Tilgangur listnáms er að undirbúa nemendur undir frekara nám í listum og skapandi greinum á háskólastigi. Fólk er þjálfað í skapandi hugsun og kennt að koma hugmyndum í framkvæmd.
Námsstyrkir frá stéttarfélögum
Stéttarfélög veita félagsmönnum sínum oft styrki til endurmenntunnar, aukinna bifvélaréttinda eða tómstundanáms.
Sjúkratryggingar erlendis
Íslendingar eru sjúkratryggðir í Evrópu. Í Bandaríkjunum þarf hinsvegar að kaup sér sjúkratryggingu.
Tungumálaskólar
Góð leið til að læra nýtt tungumál eða ná betri tökum á því er að fara í málaskóla í landinu sjálfu.
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Náttúrufræðibraut
Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.












































