Heim Nám Síða 2

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Austur evrópskur bær

Hvernig finn ég nám erlendis?

Vandasamt getur verið að finna nám erlendis vegna mikils framboðs. Áttavitinn reynir þó að auðvelda fólki leitina.
Mótorhjólakappi gerir trikk í loftinu

Mótorhjólapróf

Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
ungar konur funda

Janus endurhæfing

Hvað er Janus endurhæfing? Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...

MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Húsnæði tryggingamiðstöðvarinnar

Sjúkratryggingar erlendis

Íslendingar eru sjúkratryggðir í Evrópu. Í Bandaríkjunum þarf hinsvegar að kaup sér sjúkratryggingu.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Að sækja um nám erlendis

Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.
Ung kona liggur í sófa og sálfræðingur hlustar gaumgæfilega

Hvernig verð ég sálfræðingur?

Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Orðabók

Hvernig er best að læra tungumál?

Það að kunna tungumál getur opnað nýjan heim. Mörgum reynist þó erfitt að ná tökum á nýju máli. Hér eru nokkur ráð.
kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Verkamenn við vinnu á stillansi

Starfs-, iðn- og tækninám

Margir möguleikar geta opnast eftir að nemendur hafa lokið starfs- iðn og tækninámi. Flestar greinar innan þess veita nemendum réttindi til að starfa við ákveðinn iðnað.
Haustlauf á jörðinni

Skotvopnaleyfi og veiðikort

Til þess að öðlast skopvopnaleyfi þarf fólk að sitja námskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Námskeiðin eru yfirleitt kennd 1-2 sinnum í mánuði. Þau kosta 20.000 krónur.
Fjöldi bóka í bókaskáp

Málabraut

Á málabraut læra nemendur tvö erlend tungumál til viðbótar við ensku og dönsku.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Ertu á leið í nám erlendis?

Hvað þarf að hafa í huga? Nokkur ráð frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE).
Húsnæði Háskólans í Reykjavík

Frumgreinanám í HR

Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.

Hvernig á að halda aga í fjarnámi

Góð ráð til að hafa í huga.
Unnið á stillans við íbúðablokk

Vinnuvélaréttindi

Vinnuvélanám veitir fólki réttindi til að vinna með vinnuvélar eins og lyftara, valtara og krana.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Hvers virði er menntun mín í útlöndum?

Þegar þú ferð í skiptinám eða flytur milli landa vegna vinnu eða skóla, þarftu líklega að sýna hvers virði menntun þín er.
opin bók

Langar þig að lesa meira?

Marga langar til að lesa meira og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá virðist aldrei neitt verða úr þessum áætlunum.
Ung börn ganga við Reykjavíkurtjörn

Menntavísindi

Sem dæmi um nám á menntavísindasviði eru kennaranám, leikskólakennaranám, þroskaþjálfun, uppeldisfræði og íþróttafræði.
Kona situr vægast sagt hugsi við fartölvu

Prófkvíði

Próf geta verið mjög stressandi og þér gæti liðið eins og fátt annað skipti máli þegar prófatíðin skellur á. Það er skiljanlegt að námsmönnum...
Logo lýðháskólans á Flateyri

Lýðskólinn á Flateyri

Fyrsti lýðskólinn á Íslandi! Lýðskólinn á Flateyri er sá fyrsti sinnar gerðar á Íslandi. Þar er hægt að velja um tvær námsleiðir, annars vegar Lífið...
Maður stendur á bergi og horfir yfir fallega náttúruna

Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.
Bækur í hillu

Rithringur.is – Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á...

Vefur ætlaður fólki sem hefur áhuga á skrifum, bæði smásögum, skáldsögum og þýðingum.
maður hvílir hendur sínar yfir bókum

Minnistækni

Hér fjöllum við um nokkrar leiðir til að örva og þjálfa minnið.