Heim Nám Síða 5

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Skiptinám á háskólastigi

Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.
Reglustika og penni liggja á blaði

Verkfræði og raunvísindi

Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.