Heim Nám Síða 4

Nám

Nám er yfirflokkur greina um menntun, námstækni og styrki. Allt á milli himins og jarðar sem tengist námi. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Lógó Kilroy

KILROY, á Íslandi

KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum.
Ljósmynd af blaðsíðu úr enskri orðabók

Tungumálaskólar

Góð leið til að læra nýtt tungumál eða ná betri tökum á því er að fara í málaskóla í landinu sjálfu.
Lítil stytta af frakkaklæddum karlmanni með skjalatösku stendur á landakorti

Umsóknarfrestur í skóla erlendis

Ekki viltu vera of seinn að sækja um, er það?
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
stærðfræðidæmi á krítartöflu

Hugarreikningur – 8 aðferðir til að reikna í huganum

Sumir virðast geta reiknað hvað sem er í huganum, á meðan aðrir þurfa að hamra tölurnar inn í vasareikni. Hér eru nokkur “trikk” til að auðvelda þér hugarreikning.
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Málari málar vegg með rúllu

Iðnmeistaranám

Markmið iðnmeistaranáms er að veita þeim sem lokið hafa sveinsprófi fræðslu og þjálfun til að stjórna verkum, kenna nýliðum fagleg vinnubrögð, öryggisreglur og iðnfræði.
einstaklingur situr og lærir

10 leiðir í sjálfsnámi

Hvernig væri nú að eyða 5 mínútum á dag í að læra eitthvað nýtt?
Grænn kóði á svörtum skjá

3 aðferðir til að leggja pinnið á minnið

Margir eiga mjög erfitt með að muna númeraraðir og gleyma sífellt PIN-númerinu sínu. Hér eru nokkrar aðferðir sem hjálpa manni að leggja pinnið á minnið.
Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
opin bók

ISIC kortið

ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Húsnæði tryggingastofnunnar á Laugavegi

Greiðslur frá TR vegna náms

Ungmenni á aldrinum 18-20 ára, sem hafa misst annað foreldri eða bæði, geta átt rétt að námsstyrkjum frá Tryggingastofnun.
Ungur maður situr á túni og skrifar

Afborganir af námslánum

Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
Logo AFS á Íslandi

AFS á Íslandi – Skiptinemasamtök.

Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða heims og fólks af ólíkum uppruna, víkka sjóndeildarhring ungs fólks og auka menntun þess.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Fjarnám

Fjarnám er góður kostur fyrir fólk sem vill stunda nám með vinnu eða hefur ekki tök á að mæta í skóla á almennum skólatíma.
Kvöldsólin sest yfir borginni

Kvöldskólar

Yfirleitt er ekki mætingarskylda í kvöldskóla og því getur námið hentað vel með vinnu og fjölskyldulífi.
Nærmynd af leigubílamerkinu

Leigubílstjórapróf

Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf við­komandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Hillur í ritfangaverslun

Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?

Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
Vídeoupptökuvel tekur upp myndskeið af sýningu

Kvikmyndaskóli Íslands

Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi námsleiða: Leikstjórn og framleiðslu, handrit og leikstjórn, kvikmyndaleik, og skapandi tæknivinnu.
Reglustika og penni liggja á blaði

Verkfræði og raunvísindi

Verkfræði- og raunvísindamenntað fólk starfar í ýmsum geirum; við tækni og tölvur, byggingaframkvæmdir og gatnagerð, vísindi, kennslu, bankastarfsemi, hönnun, rannsóknir . . . Svona mætti lengi telja.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
einstaklingur situr og lærir

I.B.-nám

IB námið er alþjóðlegt nám sem kennt er á ensku. Það er einungis kennt í MH.
Bækur í hillu

Almenn námsbraut

Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.