Hverjir eiga rétt á greiðslum frá TR vegna náms?
Fólk í aldurshópnum 18-20 ára, sem misst hafa annað foreldri eða bæði, getur átt rétt á greiðslum frá Tryggingastofnun vegna náms. Nánari upplýsingar má finna á vef Tryggingastofnunar.
Einnig geta börn einstæðra foreldra farið fram á að meðlagsskylt foreldri greiði framlag vegna náms. Frekari upplýsingar um það má finna hér.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?