Hverjir eiga rétt á greiðslum frá TR vegna náms?

Fólk í aldurshópnum 18-20 ára, sem misst hafa annað foreldri eða bæði, getur átt rétt á greiðslum frá Tryggingastofnun vegna náms. Nánari upplýsingar má finna á vef Tryggingastofnunar.

Einnig geta börn einstæðra foreldra farið fram á að meðlagsskylt foreldri greiði framlag vegna náms. Frekari upplýsingar um það má finna hér.

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar