Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
Valhúsaskóla við Skólabraut
170 Seltjarnarnesi
Netfang: ssfs@astro.is
Heimasíða: http://www.astro.is
Hvað er Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness?
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness er félag áhugafólks um stjörnufræði og stjörnuskoðun. Félagar eru á öllum aldri og er ekki nauðsynlegt að hafa neina þekkingu á stjörnufræði til þess að ganga í félagið. Félagsfundir eru einu sinni í mánuði yfir veturinn en einnig stendur félagið fyrir sólskoðun á 17. júní og á menningarnótt, ásamt fleiri viðburðum.
Fyrir hvað stendur SSFS?
Markmið félagsins eru að efla áhuga á stjörnufræði og stjörnuskoðun. Einnig að skapa aðstöðu og tækifæri fyrir félaga til stjörnuskoðunar og til að hittast og læra hvert af öðru.
Hvernig er hægt að taka þátt?
Mikilvægt er að taka fram þær takmarkanir sem standa í vegi einstaklinga til þátttöku, t.d. aldur eða reynsla á einhverju sviði. Allir geta tekið þátt með því að mæta á viðburði eða félagsfundi sem eru haldnir einu sinni í mánuði á veturna.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?