Hvað eru ráðuneyti?

Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnarráð Íslands. Ráðherrar eru æðstu yfirmenn ráðuneytanna og hver ráðherra hefur eitt, og stundum fleiri, ráðuneyti á sinni hendi.

Alþingi ákveður hvað ráðuneytin eru mörg hverju sinni, en þau eru tólf í dag og skiptast eftir málaflokkum ríkisins, svipað og þingnefndir Alþingis. Nú eru ráðuneyti Íslands eftirfarandi:

Hvað gera ráðuneytin?

Ráðuneyti og ráðherrar þeirra fara með framkvæmdavaldið. Þeim ber að framkvæma og fylgja eftir lögum ríkisins og er öll starfsemi hins opinbera á þeirra könnu.

Ráðuneyti semja líka frumvörp til laga fyrir Alþingi og flest frumvörp þingsins koma frá þeim.

Ráðuneyti og ráðherrar þeirra fara með framkvæmdavaldið. Þeim ber að framkvæma og fylgja eftir lögum ríkisins og er öll starfsemi hins opinbera á þeirra könnu.

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar