Hver er útivistartími barna og ungmenna ?

Útivistartími barna yngri en 12 ára er til 20:00 á veturnar og 22:00 yfir sumartíman en fyrir ungmenni 13 til 16ára er það til 22:00 yfir vetrartíman og 24:00 yfir sumartíman.

05. nóvember 2014

Samkvæmt 92.grein barnaverndarlaga eru útivistartímar barna (0 -18ára) sem hér segir:

Útivistartími yfir vetrartímann (2.september til 30.april) 

  • Börn 12 ára og yngri mega vera úti til kukkan 20:00.
  • Börn 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00.

Útivistartími yfir sumartímann (1.maí til 1.september)

  • Börn 12 ára og yngri mega vera úti til kukkan 22:00
  • Börn 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24:00

Aldursmörk miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Sem þýðir að 1.janúar þess  árs sem börn verða 13 eða 16 ára lengist útivistartími.

Útivistartími 16  til 18 ára ungmenna

Foreldrar barna 17 og 18 ára geta sett reglur um útivistartíma barna sinna. En Samkvæmt barnalögum ráða foreldrar persónulegum högum barna sinna og bera ábyrgð á þeim til 18 ára aldurs.     

Frekari upplýsingar og heimildir

05. nóvember 2014

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Staðir tengdir síðu

Mest lesið

Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð