Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Ungur maður situr á túni og skrifar

Afborganir af námslánum

Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
skjáskot af vefsíðu LÍN

Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er ætlaður nemendum við framhaldsskóla sem stunda nám fjarri heimili sínu. Undanfarin ár hefur jöfnunarstykurinn verið rúmlega 100.000 krónur á önn.