Bækur í hillu

Hugvísindi

Allt tungumálanám telst til hugvísinda sem og greinar eins og heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og guðfræði.
Borgarspítalinn í Reykjavík

Heilbrigðisvísindi

Fólk með sérhæfða heilbrigðisvísinda menntun starfar sem læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannsmiðir og sálfræðingar.