Er mikið mál að fara í leghálsskimun?

Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Nærmynd af flatlús

Flatlús

Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Pillum hellt í lófa

Lifrarbólga

Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.