Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Kona ber hendinni fyrir sig

Hvað er kynferðisofbeldi?

Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.