Stjórnmál snúast um stjórn samfélagsins. Hið opinbera; ríki, borg og bæir, hafa ýmiss konar völd yfir samfélaginu sem fólk er ekki sammála um hvernig eigi að beita, eða hversu mikil þau eigi að vera.

Þeir sem taka þátt í þessari stjórn samfélagsins, tjá skoðanir á henni eða hafa áhrif á hana, eru að taka þátt í stjórnmálum.

Stjórnmál gerast samt ekki eingöngu hjá hinu opinbera; almenningur, félagasamtök og fyrirtæki geta haft áhrif á stjórn samfélagsins með ýmsum hætti í lýðræðissamfélögum.

Í raun fjalla stjórnmál um samfélagsleg völd og hvernig sameiginlegir hagsmunir og málefni samfélagsins eru leyst.

Stjórnmál gerast samt ekki eingöngu hjá hinu opinbera; almenningur, félagasamtök og fyrirtæki geta haft áhrif á stjórn samfélagsins með ýmsum hætti í lýðræðissamfélögum.

 

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar