Hvar er hægt að finna leiguhúsnæði?

Best er að finna leiguhúsnæði í gegnum fjölskyldu, vini og kunningja. Þannig eru meiri líkur á að finna hentugt húsnæði skjótt og á sanngjörnu verði. Því er um að gera að láta vita af sér og spyrjast fyrir, hvort sem það er í eigin persónu eða á samskiptamiðlum eins og Fésbókinni.

Nokkrar leigumiðlanir eru starfræktar á Íslandi

Hér að neðan má finna hlekki á þær:

Eins getur

Við mælum með Leiguvaktin.is, sem er einfalt kerfi sem sem listar upp flestar leiguauglýsingar af helstu leigusíðum landsins og bland.is.  

 

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar