Hvar er hægt að finna leiguhúsnæði?
Best er að finna leiguhúsnæði í gegnum fjölskyldu, vini og kunningja. Þannig eru meiri líkur á að finna hentugt húsnæði skjótt og á sanngjörnu verði. Því er um að gera að láta vita af sér og spyrjast fyrir, hvort sem það er í eigin persónu eða á samskiptamiðlum eins og Fésbókinni.
Nokkrar leigumiðlanir eru starfræktar á Íslandi
Hér að neðan má finna hlekki á þær:
Eins getur
- húsnæðisþráður Blands.is komið að góðum notum í húsnæðisleitinni,
- sem og facebook hópurinn leiga, þar sem fjöldi einstaklinga auglýsir og óska eftir íbúðum til leigu.
Við mælum með Leiguvaktin.is, sem er einfalt kerfi sem sem listar upp flestar leiguauglýsingar af helstu leigusíðum landsins og bland.is.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?