Logo ungmennaráðs sveitarfélaga

Ungmennaráð sveitarfélaga

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.

Músíktilraunir

Markmiðið með Músíktilraunum er að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri á að koma tónlist sinni á framfæri.
Björgunarsveit gengur á fjall

Að byrja í björgunarsveit

Björgunarsveitir vinna óeigingjarnt og mikilvægt starf. Að byrja í björgunarsveit er í senn krefjandi, lærdómsríkt og ótrúlega skemmtilegt.
Útivistargarpur með stóran bakpoka stendur og horfir yfir fallegt landsvæði

SEEDS ungmennaskipti

Fjölbreytt sjálfboðaliðastörf víðsvegar um heiminn
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
4 rauðir teningar á borði

Hvað eru spunaspil?

Hvað eru spunaspil? Spunaspil er tegund af spilum þar sem þátttakendur setja sig í hlutverk annarrar persónu. Spilið gengur síðan yfirleitt út á að leysa...