Hvað gera samtök lífrænna neytenda?

Samtökin funda reglulega og fara yfir stöðu lífrænna málefna á Íslandi ásamt því að halda viðburði.  Þau svara fyrirspurnum og veita upplýsingar í fjölmiðlum.

Fyrir hvað standa samtök lífrænna neytenda?

Tilgangur samtakana er að stuðla að aukinni framleiðslu og neyslu vottaðra lífrænna vara á Íslandi með velferð almennings, búfjár og umhverfisins að leiðarljósi.

Markmið  samtakanna er að efla miðlun upplýsinga um lífrænar afurðir og framleiðslu þeirra, hvetja til aukinnar neyslu á vottuðum lífrænum vörum, vekja athygli á kostum lífrænna aðferða og nauðsyn bættrar meðferðar búfjár og verndun umhverfis. Samtökin veita einnig markaðinum aðhald um bættar merkingar og aukið framboð lífrænna afurða, og stuðla þannig að heilbrigðum lífsstíl og heilnæmu umhverfi.

 

Hvernig er hægt að hafa samband við Samtök lífrænna neytenda

Sími fulltrúa:  699-8502
Netfang: lifraen@lifraen.is
Hópur á Fésbókinni: https://www.facebook.com/groups/Samtoklifraennaneytenda/
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/pages/Samt%C3%B6k-l%C3%ADfr%C3%A6nna-neytenda/155233484508706

 

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar