Hvernig er hægt að skrá sig í eða úr trúfélagi?
Hægt er að skrá sig í eða utan trúfélags á netinu. Á heimasíðu Þjóðskrár eru upplýsingar hvernig skrá eigi einstakling utan trúfélags. Til að klára skráninguna á netinu þarf að vera með rafræn skilríki eða Íslykil.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?