Hvernig er hægt að skrá sig í eða úr trúfélagi?

Hægt er að skrá sig í eða utan trúfélags á netinu. Á heimasíðu Þjóðskrár eru upplýsingar hvernig skrá eigi einstakling utan trúfélags. Til að klára skráninguna á netinu þarf að vera með rafræn skilríki eða Íslykil.

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar