Hvað skal setja í forgang við mánaðarmótin?
Ef reikningar eru ekki greiddir á réttum tíma leggjast á þá dráttavextir sem í dag eru 11,5%
Mismunandi bankareikningar
Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Lífsstílsverðbólga
Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.

























