Sparnaðarráð námsmannsins

Óliver Dór Örvarsson skrifar Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....

Mismunandi bankareikningar

Tékkareikningar eru algengustu reikningarnir sem notaðir eru af einstaklingum. Hægt er að millifæra af og á tékkareikninga hluti eins og laun, greiðslur og kaup á vöru og þjónustu.
Ungt par situr fúlt á svip á veitingastað

Fjármál para

Fólk kann misvel að fara með peninga - og því er kjörið að hjálpast að við að hafa fjármálin á hreinu.

Lífsstílsverðbólga

Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?