Lífsstílsverðbólga

Fólk eyðir peningum þegar það á þá, margir eyða meira þegar þau fara að þéna meira.
Íslenskt klink liggur á borði

Hvernig draga má úr eyðslu

Það kostar helling að skulda og það er svolítið eins og að henda peningum að láta þá fara í vexti til bankanna.
Bensínmælir og hraðamælir

Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?

50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
vegur og fjall framundan

Að ferðast ódýrt um Evrópu

Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
Maður í frakka skrifar á blað

Hvað skal setja í forgang við mánaðarmótin?

Ef reikningar eru ekki greiddir á réttum tíma leggjast á þá dráttavextir sem í dag eru 11,5%