Hvað er ósamþykkt íbúð?
                Stundum er sagt að íbúðarhúsnæði sé ósamþykkt. Hvað þýðir það? Hvaða afleiðingar hefur það fyrir þá sem búa þar?            
            
        Kaupa eða leigja húsnæði?
                Fólk hugsar gjarnan að með því að leigja húsnæði sé það að henda peningunum í leigusala þegar það gæti allt eins verið að borga upp í húsnæðislán. Hinsvegar er kostnaður við lán líka mikill og raunar fer langstærsti hluti lángreiðslanna ekki upp í íbúðarkaup            
            
        Vaxtabætur
                Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.            
            
        Hvernig kaupi ég íbúð?
                Sparnaður
Það er mjög dýrt að kaupa íbúð, þó það sé í flestum tilfellum mjög góð fjárfesting. Yfirleitt þarftu að leggja út í kring um...            
            
        























