Hvernig kaupi ég íbúð?
Sparnaður
Það er mjög dýrt að kaupa íbúð, þó það sé í flestum tilfellum mjög góð fjárfesting. Yfirleitt þarftu að leggja út í kring um...
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.