Kynjakerfið
Kynjakerfið er sérstakt hugtak í ljósi þess hversu margir hafa aldrei heyrt um það áður en virðast samt sérfræðingar í þessu dularfulla kerfi.
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Hvernig kem ég „út úr skápnum“
Það er eðlilegur hluti af lífinu að hafa kynferðislegar langanir og vera sáttur í eigin líkama. Að koma út úr skápnum er stór ákvörðun sem...
























