Kona labbar í skóginum

Keiluskurður

Framkvæma þarf keiluskurð ef frumubreytingar greinast í leghálsi.
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Ungur maður situr hokinn á bekk við sjóinn

Sárasótt

Sárasótt, eða syphilis, er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu. Sjúkdómurinn veldur útbrotum á húð og getur valdið skaða á hjarta, heila og taugum.
Einstefnumerki framan við vegg sem hefur verið málaður í regnbogalitunum

Hinsegin orðabók

Hinsegin orðabók Áttavitans.