Alþingishúsið séð á horni

Hvernig kýs ég utan kjörfundar?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?
Gamaldags klukka

Hvað er íhaldsstefna?

Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.