Pólitískur áttaviti

Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?

Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
fálkaorðan á hvítum bakgrunni

Hvað er fálkaorðan?

Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Guðmundur Steingrímsson

Hvað eru jöfnunarþingmenn eða uppbótarþingmenn?

1-2 af þingmönnum hvers kjördæmis eru svokallaðir jöfnunarþingmenn, sem er ætlað að vega gegn misvægi atkvæða í kjördæmakerfinu
Alþingishúsið séð frá hlið

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum