Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?
Nærmynd af konu slá á lyklaborð

Hvað gerir umboðsmaður alþingis?

Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Gamaldags klukka

Hvað er íhaldsstefna?

Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi