Alþingishúsið séð á horni

Hvernig kýs ég utan kjörfundar?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Hress hópur ungmennafulltrúa stillir sér upp fyrir mynd

Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?

Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...