Hvað er persónukjör?
Persónukjör er það kallað þegar fólk kýs einstaklinga í kosningum í stað þess að merkja við framboðslista
Hvað er fálkaorðan?
Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Hvað er félagsleg frjálshyggja?
Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Hvað er sósíaldemókratismi?
Sósíaldemókratismi er orð yfir málamiðlun á félagshyggju við lýðræði og kapítalisma
Hvað er fulltrúalýðræði?
Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Hvað gera ráðuneyti?
Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands
Hvað eru mannréttindi?
Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum.
Þrennan
Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?
Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Hvað eru sveitarfélög?
Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Ráðherrar og ríkisstjórn
Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn?
Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands.
Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Hvað gera þingnefndir?
Á Alþingi starfa nokkrar þingnefndir sem er skipt upp eftir málefnum íslenskra stjórnmála
Hvað er Evrópuráð?
Hvað er Evrópuráð?
Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...
Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?
Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað gerir forseti Íslands?
Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Hvað eru útstrikanir í kosningum?
Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.











































