Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!
Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað gera ráðuneyti?
Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands
Hvað er lýðræði?
Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Nasismi
Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?
“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?
Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Hvað eru frumvörp?
Lagafrumvörp eru tillögur alþingismanna eða ráðherra að nýjum lögum eða breytingum á gildandi lögum landsins
Hvað gerir forseti Íslands?
Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja
Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Hvað er fálkaorðan?
Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní










































