Ungmennaráð sveitarfélaga
Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Hvernig verð ég stjórnmálamaður?
Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Hvernig velja flokkar frambjóðendur sína?
Fyrir kosningar þurfa stjórnmálaflokkar/samtök að velja frambjóðendur sína í hverju kjördæmi landsins og ákveða í hvaða röð þeir eru boðnir fram á framboðslistum þeirra.
Hvað er fulltrúalýðræði?
Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
MIÐ-AUSTURLÖND
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Hvað er íhaldsstefna?
Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.
Hvað er beint lýðræði?
Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Hvað eru frumvörp?
Lagafrumvörp eru tillögur alþingismanna eða ráðherra að nýjum lögum eða breytingum á gildandi lögum landsins
Hvað er sósíalismi?
Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?
Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Hvað er félagsleg frjálshyggja?
Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju
Kjördæmi á Íslandi
Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.











































