Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?

MIÐ-AUSTURLÖND

Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd? Mið-Austurlönd Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Kjörseðill á leið í kjörkassa

Af hverju að kjósa?

Á kjördag sitja allir þjóðfélagsþegnar við sama borð, ungir sem aldnir.

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Alþingishúsið að sumri til

Hvað gerir Alþingi?

Alþingi fer með löggjafarvaldið á Íslandi
Öll 17 heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna á einu plaggi

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmiðin Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Alþingishúsið séð á horni

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Alþingishúsið séð á horni

Hvernig kýs ég utan kjörfundar?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Guðmundur Steingrímsson

Hvað eru jöfnunarþingmenn eða uppbótarþingmenn?

1-2 af þingmönnum hvers kjördæmis eru svokallaðir jöfnunarþingmenn, sem er ætlað að vega gegn misvægi atkvæða í kjördæmakerfinu
Nærmynd af konu slá á lyklaborð

Hvað gerir umboðsmaður alþingis?

Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Mynt sem hefur verið raðað upp til að mynda spurningarmerki

Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?

Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Teikning af önd sem segir "ég bara má það"video

Hvað er stjórnarskrá?

Stjórnarskrá eru grundvallarlög ríkis og leiðbeiningar um önnur lög
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Gamaldags klukka

Hvað er íhaldsstefna?

Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
5 hendur lagðar saman

Hvað eru mannréttindi?

Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum. Þrennan Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Nærmynd af Guðna Th Jóhannessyni, forseta Íslandsvideo

Hvað gerir forseti Íslands?

Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
teiknuð mynd af kjörklefum

Hvað er persónukjör?

Persónukjör er það kallað þegar fólk kýs einstaklinga í kosningum í stað þess að merkja við framboðslista
alþingi

Hvað er fulltrúalýðræði?

Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Skopmynd af þekktum leiðtogum kommúnískra ríkja áður fyrr

Hvað er kommúnismi?

Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma
Alþingi

Hvað gera ráðuneyti?

Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands
Seðill með frambjóðendum

Hvernig velja flokkar frambjóðendur sína?

Fyrir kosningar þurfa stjórnmálaflokkar/samtök að velja frambjóðendur sína í hverju kjördæmi landsins og ákveða í hvaða röð þeir eru boðnir fram á framboðslistum þeirra.
Svarthvítt anarkistamerki

Hvað er anarkismi?

Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum
Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Höfuðstöðvar evrópuráðsins

Hvað er Evrópuráð?

Hvað er Evrópuráð? Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...