Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Heimsmarkmiðin
Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Hvað er persónukjör?
Persónukjör er það kallað þegar fólk kýs einstaklinga í kosningum í stað þess að merkja við framboðslista
Hvernig verð ég stjórnmálamaður?
Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Hvað er fálkaorðan?
Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Hvað eru útstrikanir í kosningum?
Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Hvað er sósíaldemókratismi?
Sósíaldemókratismi er orð yfir málamiðlun á félagshyggju við lýðræði og kapítalisma
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Hvað eru sveitarfélög?
Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
Hvað er Evrópuráð?
Hvað er Evrópuráð?
Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...
Hvað gerir forseti Íslands?
Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
Ráðherrar og ríkisstjórn
Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn?
Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands.
Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...
Hvað eru mannréttindi?
Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum.
Þrennan
Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
MIÐ-AUSTURLÖND
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?
Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Hvað er anarkismi?
Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum
Hvernig kýs ég utan kjörfundar?
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2014 stendur fram á kjördag þann 31.maí
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Hvað gera ráðuneyti?
Ráðuneyti Íslands eru efsta stig stjórnsýslu hins opinbera og mynda saman Stjórnaráð Íslands










































