Nasismi
Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Hvað er frjálshyggja?
Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?
Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Hvað er sósíalismi?
Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
Hvað er kapítalismi?
Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Hvað er fulltrúalýðræði?
Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Aktívismi
Aktívismi
Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
Hvað er þingræði?
Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay
Af hverju?
Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Hvað eru útstrikanir í kosningum?
Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Hvað eru jöfnunarþingmenn eða uppbótarþingmenn?
1-2 af þingmönnum hvers kjördæmis eru svokallaðir jöfnunarþingmenn, sem er ætlað að vega gegn misvægi atkvæða í kjördæmakerfinu
Hvað er ný-frjálshyggja?
Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Kjördæmi á Íslandi
Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.
Hvað eru mannréttindi?
Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum.
Þrennan
Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Hvað er íhaldsstefna?
Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?
Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands










































