Alþingishúsið séð frá hlið

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Einstaklingur skrifar á seðil

Hvað eru útstrikanir í kosningum?

Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Gamaldags klukka

Hvað er íhaldsstefna?

Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Alþingishúsið að sumri til

Hvað gerir Alþingi?

Alþingi fer með löggjafarvaldið á Íslandi
svart-hvít ljósmynd af konu að kjósa

Hvernig kýs ég?

Kosið er til Alþingis á fjagra ára fresti.
Mynt sem hefur verið raðað upp til að mynda spurningarmerki

Hvað gera héraðsdómur og Hæstiréttur?

Á Íslandi skiptist dómsvaldið í tvö þrep; lægra stigið nefnist héraðsdómur en æðra stigið er Hæstiréttur Íslands
Grafísk mynd af hægri og vinstri

Hvað þýðir hægri og vinstri í stjórnmálum?

“Hægri” og “Vinstri” eru hugtök sem notuð hafa verið yfir stjórnmálastefnur, stjórnmálaflokka og einstaklinga í mörg hundruð ár um allan heim
fálkaorðan á hvítum bakgrunni

Hvað er fálkaorðan?

Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Kort af kjördæmum

Kjördæmi á Íslandi

Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.
alþingi

Hvað er fulltrúalýðræði?

Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.
Nærmynd af Guðna Th Jóhannessyni, forseta Íslandsvideo

Hvað gerir forseti Íslands?

Forseti Íslands er þjóðhöfðingi landsins og er kosin af öllum Íslendingum, eldri en 18 ára, á fjögurra ára fresti
alþingi

Hvernig verð ég stjórnmálamaður?

Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Pólitískur áttaviti

Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?

Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Þúsaldarmarkmið sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.
Höfuðstöðvar evrópuráðsins

Hvað er Evrópuráð?

Hvað er Evrópuráð? Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...
Svarthvítt anarkistamerki

Hvað er anarkismi?

Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum
Alþingishúsið séð á horni

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Hvað er þjóðernishyggja og alþjóðahyggja og er það réttlætanlegt að stilla þeim upp sem andstæðum við hvor aðra?
Kjörseðill á leið í kjörkassa

Af hverju að kjósa?

Á kjördag sitja allir þjóðfélagsþegnar við sama borð, ungir sem aldnir.
Alþingishúsið séð á horni

Hvað er beint lýðræði?

Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Stjórnarráðið í reykjavík

Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?

Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.