Ungmenni kjósa í sal

Hvað er lýðræði?

Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Teiknuð mynd af bókum og skjali

Hvað eru frumvörp?

Lagafrumvörp eru tillögur alþingismanna eða ráðherra að nýjum lögum eða breytingum á gildandi lögum landsins
Þrjár konur halla sér upp að vegg

Hvað er alþjóðlegur baráttudagur kvenna? #WomensDay

Af hverju? Þann 8. mars á hverju ári er haldið uppá hinn alþjóðlega baráttudag kvenna (e. international women's day). Upphaflega sneru kröfur kvenna að kosningarétti...
Höfuðstöðvar evrópuráðsins

Hvað er Evrópuráð?

Hvað er Evrópuráð? Evrópuráð (e. council of Europe) eru evrópsk samtök sem voru stofnuð árið 1949 í þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum,...
Klink sem myndar spurningu

Hvað er sósíalismi?

Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
Fólk í göngu

Íslensk kosningakerfi

Hvernig verður atkvæði mitt að stjórnmálamanni?
Ungmenni í frisbí golfi

Skemmtilegri kosningar og Betri Reykjavík, takk!

Hugmyndin með Betri Reykjavík snýst um að leyfa okkur að ráða meira. Gefa okkur tækifæri til að breyta borg óttans í eitthvað ennþá betra. Hugmyndirnar koma allar frá íbúum Reykjavíkur og það eru líka þeir sem kjósa.
Pólitískur áttaviti

Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?

Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Alþingishúsið séð á horni

Hvað er beint lýðræði?

Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Höfnin í reykjavík

Hvað eru sveitarfélög?

Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.
Guðmundur Steingrímsson

Hvað eru jöfnunarþingmenn eða uppbótarþingmenn?

1-2 af þingmönnum hvers kjördæmis eru svokallaðir jöfnunarþingmenn, sem er ætlað að vega gegn misvægi atkvæða í kjördæmakerfinu
Franska byltingin

Hvað er frjálshyggja?

Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Útprenguð mynd af alþingishúsinu, fyrir neðan stendur 29. októbervideo

Hvernig kýs ég erlendis?

Einfalt mál er að greiða atkvæði utan kjörfundar erlendis.
Nærmynd af konu slá á lyklaborð

Hvað gerir umboðsmaður alþingis?

Umboðsmaður alþingis er óháður eftirlitsaðili sem starfar í umboði alþingis til fjögurra ára í senn. Hlutverk umboðsmanns er að tryggja rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum með því að hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.
Logo ungmennaráðs sveitarfélaga

Ungmennaráð sveitarfélaga

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks.
Mótmælendur ganga til breytinga

Aktívismi

Aktívismi Hefur þú áhuga á að láta gott af þér leiða? Viltu taka þátt í að breyta heiminum til hins betra? Ertu hugsanlega aktívisti nú...
3 bleik kvk merki

Hvað er femínismi?

Femínismi er stefna sem berst fyrir jafnrétti kynjanna
Hress hópur ungmennafulltrúa stillir sér upp fyrir mynd

Vilt þú verða ungmennafulltrúi á sveitastjórnarþingi Evrópuráðs?

Á hverju ári er sveitastjórnarþing Evrópuráðs haldið tvisvar og ungu fólki boðið að taka þátt. Frá hverju landi sem á sæti á þinginu, er...
fálkaorðan á hvítum bakgrunni

Hvað er fálkaorðan?

Fálkaorðan er heiðursviðurkenning sem forseti Íslands veitir nokkrum Íslendingum tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní
Stjórnarráðið í reykjavík

Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?

Þrískipting ríkisvaldsins gengur út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.
Smámynt sem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvað er félagsleg frjálshyggja?

Út frá átökum sósíalisma og kapítalisma á síðari hluta 19. aldar þróuðust ýmsar hugmyndir sem vildu leitast eftir jöfnuði og samvinnu í samfélaginu án þess að segja endilega skilið við kapítalisma eða frjálshyggju

MIÐ-AUSTURLÖND

Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd? Mið-Austurlönd Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...
Einstaklingur fyllir út kosningarmiða

Hvernig virka sveitarstjórnarkosningar?

Á Íslandi eru 74 sveitarfélög. Öllum sveitarfélögunum stýra sveitarstjórnir sem íbúar þeirra velja í almennum kosningum.
Þúsaldarmarkmið sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.