Öll 17 heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna á einu plaggi

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmiðin Til þess að allir jarðarbúar geti lifað góðu lífi, þá er mikilvægt að við höfum öll aðgang að hreinu lofti, vatni og mat. Við...
Ungmenni kjósa í sal

Hvað er lýðræði?

Lýðræði er orð yfir stjórnmál þar sem öll völd hins opinbera eiga uppruna sinn hjá fólkinu
Foringinn Adolf Hitler reiðir hægri hendi fram

Nasismi

Nasismi er í raun heiti yfir það afbrigði fasismans sem Adolf Hitler og fylgjendur hans sköpuðu
Klink sem myndar spurningu

Hvað er sósíalismi?

Sósíalismi er pólitísk hugmyndafræði sem leggur áherslu á samfélagslegan jöfnuð, samvinnu manna og þjóðnýtingu framleiðslu í gegnum ríkið
Baukur mótaður eins og grís

Hvað er kapítalismi?

Kapítalismi er efnahagsstefna sem byggir á eignarétti einstaklinga, markaðsfrelsi og samkeppni
Pólitískur áttaviti

Hvað þýðir hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum?

Hvernig hafa hugtökin tengst íslenskum stjórnmálum og stjórnmálasögu?
Franska byltingin

Hvað er frjálshyggja?

Hugmyndafræði frjálshyggjunnar gengur í grunninn út á að allir menn séu skapaðir frjálsir og hafi náttúrulegan rétt til lífs, frelsis og eigna á sjálfum sér og þeim verðmætum sem þeir skapa
Teikning af önd sem segir "ég bara má það"video

Hvað er stjórnarskrá?

Stjórnarskrá eru grundvallarlög ríkis og leiðbeiningar um önnur lög
Kort af kjördæmum

Kjördæmi á Íslandi

Íslandi er skipt upp í svokölluð kjördæmi eða landssvæði. Í Alþingiskosningum bjóða stjórnmálasamtök fram sérstakan framboðslista í hverju kjördæmi fyrir sig.
alþingi

Hvað er þingræði?

Þingræði þýðir að ríkisstjórn og ráðherrar landsins sitja í umboði þingsins og þurfa að njóta trausts meirihluta þess.
Nýfrjálshyggjumaður heldur um höfuð sér hugsandi

Hvað er ný-frjálshyggja?

Boðberar nýfrjálshyggjunnar hafa yfirleitt hafnað hugmyndinni um að hinu opinbera beri að tryggja félagsleg réttindi og lagt áherslu á afskiptaleysi ríkisins af öllum sviðum samfélagsins
Þúsaldarmarkmið sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Þúsaldarmarkmiðin leggja áherslu á að ríkar þjóðir og snauðar verði að taka höndum saman í baráttunni gegn fátækt og stefni að því markmiði að helminga fátækt í heiminum fyrir árið 2015.
Alþingishúsið séð á horni

Hvað eru kosningaréttur og kjörgengi?

Á Íslandi mega allir íslenskir ríkisborgarar sem eru orðnir 18 ára þegar kosningar fara fram, kjósa í þeim kosningum
Svarthvítt anarkistamerki

Hvað er anarkismi?

Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum
Alþingishúsið séð á horni

Hvað er beint lýðræði?

Beint lýðræði er útfærsla á lýðræði þar sem almenningur ræður beint yfir ríkinu, án þess að þurfa að fara í gegnum fulltrúa sína eins og í fulltrúalýðræði
Kjörseðill á leið í kjörkassa

Af hverju að kjósa?

Á kjördag sitja allir þjóðfélagsþegnar við sama borð, ungir sem aldnir.
alþingi

Hvað er fulltrúalýðræði?

Fulltrúalýðræði er útfærsla á lýðræði, þar sem almenningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins og geta valið á milli ólíkra kosta í hverjum kosningum
Benito Mussolini einn þekktasti fasisti sögunnar

Hvað er fasismi?

Fasismi var þjóðernisstefna sem spratt upp í evrópskum stjórnmálum 20. aldar
5 hendur lagðar saman

Hvað eru mannréttindi?

Mannréttindi snúast um að allt fólk njóti grundvallarréttinda sem eru gild allsstaðar í heiminum. Þrennan Þrenns konar skilningur er á hugtakinu mannréttindi eftir því hvort er...
Gamaldags klukka

Hvað er íhaldsstefna?

Íhaldsstefna er sú heimspeki og stjórnmálastefna að vilja halda í ríkjandi ástand, hefðir og gildi
Alþingishúsið að sumri til

Hvað gerir Alþingi?

Alþingi fer með löggjafarvaldið á Íslandi
svart-hvít ljósmynd af konu að kjósa

Hvernig kýs ég?

Kosið er til Alþingis á fjagra ára fresti.
Einstaklingur skrifar á seðil

Hvað eru útstrikanir í kosningum?

Kjósandi getur strikað einstaka frambjóðendur út af listanum til þess að minnka möguleika þeirra á því að ná kjöri; það kallast útstrikun.
Stjórnarráðið á sólríkum degi

Ráðherrar og ríkisstjórn

  Hvað eru ráðherrar og ríkisstjórn? Ráðherrar Íslands fara saman með framkvæmdavaldið, hver með sinn málaflokk. Saman mynda þeir ríkisstjórn Íslands. Forsætisráðherra er leiðtogi ráðherrana og stýrir...