Hvað eru sveitarfélög?
                Sveitarfélög á Íslandi fara með ýmis verkefni á sínu svæði en stærstu verkefni þeirra eru fræðslu- og uppeldismál, æskulýðs- og íþróttamál og félagsþjónusta.            
            
        Hvað er þrískipting ríkisvaldsins?
                Þrískipting ríkisvaldsins gengur  út á það að valdi ríkisins sé skipt í þrennt; löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald.            
            
        Hvað er anarkismi?
                Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem byggir á þeirri grunnhugsun að enginn einn einstaklingur eigi rétt á því að hafa vald yfir öðrum            
            
        























