Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Frístundakortið
Frístundakortið á að auðvelda foreldrum að koma börnum sínum í uppbyggilegt frístundastarf.