Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Geymslutími grænmetis
Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Af hverju er WiFi-ið mitt ömurlegt?
Hér höfum við tekið saman nokkur hagnýt ráð sem þú getur prófað til að bæta netsambandið þitt!
Að velja réttu fartölvuna
Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
Hvernig sýður maður hrísgrjón?
Hrísgrjón eru af ólíkum stærðum og gerðum, þar að auki eru fjöldi aðferða við að sjóða grjón sem skila ólíkum niðurstöðum. Við...