Hvernig á að þrífa klósett?
Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?
Er allt í steik?
Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?
Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.