Afborganir af námslánum
Afborgarnir af námslánum hefjast tveimur árum eftir námslok. Greitt er af lánunum tvisvar á ári.
Hvað er verðtrygging?
Verðtrygging er aðferð til að tryggja að lán (fjármagnsskuldbinging) og sparifé haldi verðgildi sínu til framtíðar.
Vanskilaskrá
Fólk á vanskilaskrá getur átt í erfiðleikum með ýmiskonar lánafyrirgreiðslur, fær ekki yfirdráttarheimild, bílalán og getur ekki stofnað til reikningsviðskipta við fjarskitpafyrirtækin.
Debetkort vs. kreditkort
Með því að nota debetkort er fólk að eyða peningum sem það á, en með því að nota kreditkort er fólk að eyða peningum sem það fær að láni.
Yfirdráttarheimild
Yfirdráttur er lán sem veitt er inn á bankareikning fólks. Þannig er heimild til úttekta hækkuð.
Hvað er til ráða ef endar ná ekki saman?
Besta ráðið er að halda bókhald og fjárhagsáætlun. Reyna að spara við matarinnkaupin og forðast allar skuldir.