Skýringarmynd af húðlagi

Hvað er Psoriasis (Sóríasis) ?

Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram hvenær sem er ævinnar.
Andlit skeggjaðs manns með sítt hár

Líkamsgötun / Piercing

Göt í eyrnarsneplum eru mjög algeng hjá kvenfólki á Vesturlöndum öllum. Önnur götun hefur yfirleitt verið bundin ákveðnum aldurshópum og tískusveiflum.
Verið að húðflúra

Húðflúr / Tattoo

Í gegnum árin hafa verið tískubylgjur í húðflúri eins og öðrum geirum. Fólk hefur látið flúra á sig “tribal-tattoo”, kínversk tákn og langar textarunur (s.s. úr lögum eða bókum)
gamaldags tannkremstúpur

Hvernig á að raka sig?

Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
Strákur horfir á sjálfan sig í spegli

Líkamsskynjunarröskun

Hvað er líkamsskynjunarröskun? Líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphic disorder) er kvíðaröskun sem einkennist af þráhyggju um ímyndaðan galla í útliti sínu. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun...