Húðflúr / Tattoo
Í gegnum árin hafa verið tískubylgjur í húðflúri eins og öðrum geirum. Fólk hefur látið flúra á sig “tribal-tattoo”, kínversk tákn og langar textarunur (s.s. úr lögum eða bókum)
Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn
Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Hvað er Psoriasis (Sóríasis) ?
Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram hvenær sem er ævinnar.
Líkamsgötun / Piercing
Göt í eyrnarsneplum eru mjög algeng hjá kvenfólki á Vesturlöndum öllum. Önnur götun hefur yfirleitt verið bundin ákveðnum aldurshópum og tískusveiflum.