Ég er atvinnulaus, hvað nú?

Bið á atvinnuleysisbótum er allt að tveir mánuðir. Hvað er hægt að gera til að brúa bilið?
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Maður sem er þungt hugsi

Að takast á við atvinnuleysi

Það getur verið erfitt að halda sér jákvæðum og vakandi þegar maður er atvinnulaus. Sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókn á fætur annarri er hafnað. Hér eru nokkur góð ráð til þess að þrauka atvinnuleysið.
Vinnuaðstaða með fartölvu kaffibolla og bókum

Atvinnuleysisbætur

Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Teiknuð mynd af ferilskrá

Algeng mistök við gerð ferilskrár

Fólk gerir yfirleitt sömu mistökin við gerð ferilskrár. Þegar sett er saman ferilskrá er mikilvægt að forðast þessar villur og beita öllum leiðum til að styrkja hana.
ungar konur funda

Janus endurhæfing

Hvað er Janus endurhæfing? Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...