Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla
Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Dreifnám
Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Raunfærnimat
Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Viðskipta- og hagfræðibraut
Viðskipta- og hagfræðibraut er hugsuð sem undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í viðskiptafræði, hagfræði, rekstrarfræði og fleiri skyldum greinum.
Af hverju þarf að læra stærðfræði?
Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Almenn námsbraut
Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.





























