MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Svartur penni liggur á formúlublaði

Af hverju þarf að læra stærðfræði?

Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Mynd af opinni námsbók

Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla

Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Maður stendur á bergi og horfir yfir fallega náttúruna

Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Bækur í hillu

Almenn námsbraut

Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.
einstaklingur situr og lærir

I.B.-nám

IB námið er alþjóðlegt nám sem kennt er á ensku. Það er einungis kennt í MH.
Bækur sem hefur verið staflað upp

Bóknám

Til að fá inngöngu í háskóla þarf að ljúka stúdentsprófi. Þar sem bóknámsbrautirnar undirbúa fólk á ólíkan máta er mikilvægt er að velja sér námsleið eftir áhuga og hæfileikum.