Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Trélitir sem hefur verið raðað í hring

Starfsbraut

Starfsbraut er ætluð nemendum með fötlun sem vilja stunda frekara nám eftir grunnskóla.
Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Vasareiknir liggur á borði

Viðskipta- og hagfræðibraut

Viðskipta- og hagfræðibraut er hugsuð sem undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í viðskiptafræði, hagfræði, rekstrarfræði og fleiri skyldum greinum.
gamaldags áttaviti sem liggur á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Gamall áttaviti á grjóti

Leiðsögunám

Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið.
Svartur penni liggur á formúlublaði

Af hverju þarf að læra stærðfræði?

Notar einhver reikning, algebru, heildun eða deildun eftir skóla?
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.
Bækur í hillu

Almenn námsbraut

Ef einstaklingur uppfyllir ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla, en vill halda áfram námi, er almenn námsbraut hugsuð til að ná því takmarki.