Húsnæði Háskólans í Reykjavík

Frumgreinanám í HR

Frumgreinanám er hugsað fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á frekara námi á háskólastigi.
maður hvílir hendur sínar yfir bókum

Minnistækni

Hér fjöllum við um nokkrar leiðir til að örva og þjálfa minnið.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Málari málar vegg með rúllu

Iðnmeistaranám

Markmið iðnmeistaranáms er að veita þeim sem lokið hafa sveinsprófi fræðslu og þjálfun til að stjórna verkum, kenna nýliðum fagleg vinnubrögð, öryggisreglur og iðnfræði.
Mynd af opinni námsbók

Val á framhaldsskóla – Nám að loknum grunnskóla

Að loknum grunnskóla eru fjölmargar námsleiðir í boði. En þeim má skipta í þjár leiðir: Stúdentspróf, Iðn-, starfs-, og tækninám
Trélitir sem hefur verið raðað í hring

Starfsbraut

Starfsbraut er ætluð nemendum með fötlun sem vilja stunda frekara nám eftir grunnskóla.
Rafmagn leikur um loftið líkt og eldingar

Náttúrufræðibraut

Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Hamar og litlir naglar

Raunfærnimat

Einstaklingar sem fara í raunfærnimat þurfa að vera minnst 23 ára og hafa 3 ára starfsreynslu í greininni.
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.