Ungur maður situr á túni og skrifar í bók

Sumarskóli

Sumarskóli er tækifæri til þess að klára áfanga í framhaldsskóla að sumri til.

MEMA – Menntamaskína

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Nýsköpunarhraðall...
Hillur í ritfangaverslun

Bekkjarkerfi eða áfangakerfi?

Í áfangakerfi hafa nemendur vald til að stjórna ferðinni meira sjálfir á meðan bekkkjarkerfið veitir meira aðahald.
Trélitir sem hefur verið raðað í hring

Starfsbraut

Starfsbraut er ætluð nemendum með fötlun sem vilja stunda frekara nám eftir grunnskóla.
Vasareiknir liggur á borði

Viðskipta- og hagfræðibraut

Viðskipta- og hagfræðibraut er hugsuð sem undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í viðskiptafræði, hagfræði, rekstrarfræði og fleiri skyldum greinum.
einstaklingur situr og lærir

I.B.-nám

IB námið er alþjóðlegt nám sem kennt er á ensku. Það er einungis kennt í MH.
Einstaklingur vinnur á fartölvu

Dreifnám

Námið fer að mestu fram eins og hefðbundið fjarnám, í gegnum tölvupóst og á netinu. Einnig þurfa nemendur að mæta í verklega tíma nokkrum sinnum á önn, yfirleitt í vikulöngum lotum.
Rafmagn leikur um loftið líkt og eldingar

Náttúrufræðibraut

Náttúrufræðibraut er góður grunnur fyrir nám í raunvísindum, verkfræði og heilbrigðisfögum á háskólastigi.
Mynd af opinni námsbók

Félagsfræðibraut

Félagsfræðibraut er fyrst og fremst hugsuð fyrir nemendur sem hyggja á nám í félagsvísindum á háskólastigi.