Hvar er snípurinn og hvað gerir hann?
Hinn margumtalaði snípur er líffæri sem kemur oft til tals þegar kynlíf er rætt. En hvar er þessi snípur og hvað gerir hann?
Ótímabært sáðlát
Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
Klám og raunveruleiki
Varstu að gúggla klám en lentir óvart á þessari síðu? Svekkjandi, því hér finnurðu ekkert rúnkefni. Dokaðu samt við og þá gætir þú fræðst eilítið um klám og kynlíf.
Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?
Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“
Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.