Mýtur um sjálfsfróun

Sjálfsfróun er það að veita sjálfum sér kynferðislegan unað eða fullnægingu með því að snerta kynfæri sín. Að þekkja líkama sinn eykur líkurnar á góðu kynlífi með sjálfum sér og öðrum.
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
Hlustunarpípa og hjartalaga skrín

Blæðingar og endómetríósa

Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Tvær konur kyssast

Hvenær verð ég lögríða?

Hvenær mega einstaklingar stunda kynlíf?
Nærmynd af lyklaborði

Stafrænt kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi á internetinu og samfélagsmiðlum
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Reipi sem liggur í hrúgu

Bindingar fyrir byrjendur

Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
mjólkurdropar í lausu lofti

Ótímabært sáðlát

Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
kvenmannsfætur á hvítul rúmlaki

Sjálfsfróun – Er eðlilegt að fróa sér?

Sjálfsfróun er kynferðisleg athöfn og flokkast því sem kynlíf. Hún felst í því að einstaklingurinn örvar sjálfan sig kynferðislega
fólk að faðmast

Fríðindafélagar

Meira en bara vinir
Tvö vínglös á bar

Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð

Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Par liggur alúðlegt í rúminu

„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“

Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Fjólublá pilla liggur á granítplötu

Neyðargetnaðarvörn (Eftir á pillan)

Neyðarpillan á alls ekki að koma í stað annarra getnaðarvarna. Hún veitir enga vörn geng kynsjúkdómum, er ekki 100% örugg og getur haft ákveðnar aukaverkanir.

Frammistöðukvíði í kynlífi

Frammistöðukvíði stafar fyrst og fremst af neikvæðum hugsunum og geta þær bæði tengst kynlífinu sjálfu eða bara daglegu amstri.

Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Hormónalykkjan í opnum lófa

Hormónalykkjan

Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Kona liggur ofan á manni í rúmi

Ófrjósemisaðgerðir karla

Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Konur í djammfötum sitja þétt sitt hvoru megin við karl í jakkafötum. Hann heldur á bjórdós.

Klám og raunveruleiki

Varstu að gúggla klám en lentir óvart á þessari síðu? Svekkjandi, því hér finnurðu ekkert rúnkefni. Dokaðu samt við og þá gætir þú fræðst eilítið um klám og kynlíf.
fjórir fætur undir einni sæng

Hvað er fullnæging?

Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.