Hvernig á að koma auga á óheilbrigða hegðun í svefnherberginu

Það eru margir sem upplifa að finnast farið yfir sín mörk þegar kemur að kynlífi og er því miður algengt að fólk láti sig hafa það í stað þess að segja frá. Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort allt sé með felldu eða hvort verið sé að fara yfir þín mörk, lestu áfram.
Horft innan úr tjaldi á fallega náttúru

Öruggt kynlíf á útihátíð

Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
fólk að faðmast

Fríðindafélagar

Meira en bara vinir
Ungt par liggur á teppi og kyssist

Rofnar samfarir

Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
fjórir fætur undir einni sæng

Hvað er fullnæging?

Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
ólétt kona sem heldur höndunum sínum um bumbuna þannig að þær mynda hjarta

Kynlíf á meðgöngu

Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!