Heim Heilsa Síða 8

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Ólétt kona heldur um magann á sér

Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun

Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
manneskja að horfa á hafið

Heimþrá

Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?

Að vera í sóttkví

Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.