Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun
Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Þrýstingur í kynlífi
Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
Heimþrá
Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Að vera í sóttkví
Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.