Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?
Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Geðklofalík persónuleikaröskun
Geðklofalík persónuleikaröskun er ekki það sama og geðklofi þó einkennin séu lík að mörgu leiti. Rannsókn sem framkvæmd var á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess...
Fita
Fita er eitt af þremur mikilvægustu næringarefnum líkamans. Hún er bæði orkugjafi og byggingarefni.
Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun
Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Lifrin okkar og alkóhól
Lifrin er líffærið sem sér til þess að þú haldir heilsu og getir vaknað eftir nótt á djamminu. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að drekka í betri sátt við lifrina, ef þú ætlar að drekka á annað borð.
Átraskanir
Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?
Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Frú Ragnheiður – skaðaminnkun
Frú Ragnheiður er bíll sem ekur á milli staða og býður jaðarhópum fordómalausa aðstoð. Verkefnið Frú Ragnheiður er á vegum Rauða krossins og byggir starfsemi verkefnisins á skaðaminnkandi nálgun gagnvart fíknivandamálum.
Kjörþyngd
Að sjálfsögðu er fólk mismunandi í vexti og því geta sumir verið yfir venjulegri kjörþyngd en samt talist fullkomlega heilbrigðir.
Aðsóknar persónuleikaröskun
Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Að fara út á lífið – Nokkur góð ráð
Það ætti að vera þumalputtaregla að borða alltaf vel fyrir djammið - og helst einu sinni síðar um kvöldið líka.
Steinefni
Steinefni eru í mismunandi magni í flestum fæðutegundum. Til að mynda er mjólk mjög kalkrík á meðan að kjöt inniheldur helling af járni.
Sveppasýking á fótum (Fótasveppur)
Fótasveppir eru algengustu sveppasýkingarnar í húð fólks og þrífast þeir best í hita og raka.
Öruggt kynlíf á útihátíð
Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Hvernig á að nota túrtappa ?
Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).
Unglingabólur
Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Hvað er einmanaleiki?
Hvað er einmanaleiki?
Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...
Bólusetningar barna
Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
10 góð ráð varðandi líkamsrækt
Að byrja að stunda líkamsrækt þarf ekki að þýða að maður stefni að því að verða tröllvaxið vöðvabúnt, heldur er þýðir líkamsrækt einfaldlega að rækta líkamann í almennum skilningi.












































