Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Hvernig á að raka sig?
Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
Hvað er einmanaleiki?
Hvað er einmanaleiki?
Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...
Heimþrá
Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Sveppasýking á fótum (Fótasveppur)
Fótasveppir eru algengustu sveppasýkingarnar í húð fólks og þrífast þeir best í hita og raka.
Hvað er erfðabreytt lífvera?
Mikið er talað um erfðabreyttar lífverur en fæstir vita samt hvað það þýðir.
Álfabikarinn
Álfabikarar og mánabikarar eru fjölnota bikarar sem koma í stað túrtappa eða dömubinda við blæðingar.
Amfetamín
Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.
Hvernig á að þrauka yfir hátíðarnar?
Bráðum koma blessuð jólin, stresskastið er að fara að segja til sín!
Fyrir þá sem glíma við andlega vanlíðan,...
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Meðganga karlmanna
Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Lotugræðgi / búlimía
Lotugræðgin er geðröskun sem orsakast af brenglaðri sjálfsmynd. Henni fylgir iðulega mikil andleg og líkamleg vanlíðan.
Hvað er geðklofi?
Geðklofi lýsir sér sem mjög alvarleg röskun á veruleikaskynjun og rökrænni hugsun sjúklingsins
Erfiðleikar með svefn
Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Lystarstol / anorexía
Að stórum hluta er lystarstol menningartengdur sjúkdómur. Sjúkdómurinn er að mestu bundinn við hinn vestræna heim og fegurðarímynd nútímakonunnar.
Að líða illa í sambandinu
Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Tölvu- og internetfíkn
Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Líffæragjöf
Það er fallegt framlag til samfélagsins að heita því að gefa líffæri sín við andlát ef að þau nýtast öðrum. Hér getur þú komist að því hvernig þú getur orðið líffæragjafi.