Hvað get ég gert í frítímanum mínum?
Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Hvað er útferð?
Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
Hve mikið af næringarefnum þarf líkaminn?
Næringarefni eru efni sem hver einstaklingur þarf að borða í hæfilegu magni til þess að geta viðhaldið eðlilegri líkamsstarfssemi, en hver eru þau og hve mikið þurfum við af þeim?
Prótein
Prótein eru byggingarefni líkamans. Þau er aðallega að finna í afurðum úr dýraríkinu: Kjöti og fisk.
Faðernispróf
Stundum leikur vafi á hver sé faðir ófædds barns því fleiri en einn koma til greina. Þá er hægt að lesa faðernið úr lífsýnum.
Hvað er hægt að gera við þunglyndi og kvíða?
Hvað get ég gert?
Þunglyndi og kvíði er eitthvað sem allir finna fyrir á lífsleiðinni. Ef það er ástand verður regla verður fremur en undantekning...
Hversu mikið vatn á ég að drekka daglega?
Mannslíkaminn er um 60% vatn og því er vatnsneysla okkur mjög mikilvæg. Einstaklingur getur lifað án matar í allt að mánuð en einungis 5...
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Kókaín
Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?
Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Egglos
Egglos á sér stað 14 dögum áður en að blæðingar hefjast. Með því að fylgjast með líkamshita og slímhúð má með góðum hætti finna út hvenær egglos á sér stað.
Kolvetni
Vöðvar líkamans kjósa kolvetni sem sinn aðalorkugjafa. Einnig sjá þau heilafrumum fyrir orku.
Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)
Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Hormónalykkjan
Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Helstu einkenni kynsjúkdóma karla
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Áður en barnið kemur – Tékklisti
Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Endómetríósa
Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Sónar
Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Amfetamín
Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.












































