Heim Heilsa

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Eldað úr mörgum ólíkum hráefnum

Hve mikið af næringarefnum þarf líkaminn?

Næringarefni eru efni sem hver einstaklingur þarf að borða í hæfilegu magni til þess að geta viðhaldið eðlilegri líkamsstarfssemi, en hver eru þau og hve mikið þurfum við af þeim?
Gamaldags klukka sem er að verða hálfþrjú

Hversu mikinn svefn þarf ég?

Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Endur á tjörn

Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum

Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Ungur maður horfir á hafið

Hvað er þunglyndi?

Allir finna öðru hvoru fyrir depurð. Einkenni þunglyndis eru í eðli sínu þau sömu nema hvað þau eru alvarlegri, langvinnari og hafa viðtæk áhrif á daglegt líf viðkomandi.
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Nærmynd af konu að tala í síma

Sársauki við kynlíf hjá konum

Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Nærmynd af lyfjaspjaldi

Hár blóðþrýstingur

Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Þumalputti sem hefur verið vafinn inn í sáraumbúðir

Heilbrigði á ferðalögum erlendis

Það getur tekið á að ferðast. Á ferðalögum verðum við fyrir stressi og ókunnuglegum aðstæðum og ógnum. Því skiptir miklu máli að hugsa vel um heilsuna á ferðalagi.
Konur í djammfötum sitja þétt sitt hvoru megin við karl í jakkafötum. Hann heldur á bjórdós.

Klám og raunveruleiki

Varstu að gúggla klám en lentir óvart á þessari síðu? Svekkjandi, því hér finnurðu ekkert rúnkefni. Dokaðu samt við og þá gætir þú fræðst eilítið um klám og kynlíf.
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Sprauta sem er verið að draga í

Hormónasprautan

Hormónasprautan er getnaðarvarnarlyf í sprautuformi. Læknir sprautar því í vöðva konunnar á þriggja mánaða fresti.
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
hinsegin fáninn

„Að koma út úr skápnum“

Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.
Móðir og barn gefa öndunum brauð

„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“

Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Nærmynd af flatlús

Flatlús

Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Vöðvastælt bak á ljóshærðri konu

Kjaftæði sem ég heyrði í ræktinni

Það eitt að sitja í stól í klukkustund kostar 50-60 kalóríur.
Málband sem hefur verið strekkt utan um rautt epli

Megrun

Megrunarkúrar geta gefið skjótan árangur, en sá árangur er sjaldnast varanlegur til frambúðar.
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
bíllinn frú Ragnheiður

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun

Frú Ragnheiður er bíll sem ekur á milli staða og býður jaðarhópum fordómalausa aðstoð. Verkefnið Frú Ragnheiður er á vegum Rauða krossins og byggir starfsemi verkefnisins á skaðaminnkandi nálgun gagnvart fíknivandamálum.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Meðganga – Mánuðir 4-6

Barnið hefur nú tekið á sig greinilega mannsmynd og öll líffærin halda áfram að stækka og þroskast
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.

Ferlið til kynleiðréttingar

Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.