Heim Heilsa

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Fjögur egg á hvítu borði

Prótein

Prótein eru byggingarefni líkamans. Þau er aðallega að finna í afurðum úr dýraríkinu: Kjöti og fisk.
Mynd af umsóknarformi fæðingarorlofsvideo

Fæðingarorlof

Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Kona heldur um fætur á ungabarni

Mæðravernd

Mæðravernd er ókeypis þjónusta sem býðst öllum ófrískum konum.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
grænmeti og núðlur í skál

Hvað er heilbrigt samband við mat?

Að eiga í heilbrigðu sambandi við mat er ekki bara eitthvað sem gamalt fólk og sófakartöflur þurfa að pæla í, mataræði hefur mikil áhrif...
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Smákökur á svörtum diski

Lotugræðgi / búlimía

Lotugræðgin er geðröskun sem orsakast af brenglaðri sjálfsmynd. Henni fylgir iðulega mikil andleg og líkamleg vanlíðan.
Útfyllingarform frá evrópuráðinu

Evrópska sjúkratryggingakortið

Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr

Þróun Bóluefna

Stigin sem eru tekin í þróun bóluefna.
Nærmynd af auga

Kókaín

Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Nærmynd af lyklaborði

Stafrænt kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi á internetinu og samfélagsmiðlum
túrtappi

Túrtappar

Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Eldað úr mörgum ólíkum hráefnum

Hve mikið af næringarefnum þarf líkaminn?

Næringarefni eru efni sem hver einstaklingur þarf að borða í hæfilegu magni til þess að geta viðhaldið eðlilegri líkamsstarfssemi, en hver eru þau og hve mikið þurfum við af þeim?
Kona situr í ísbaði

Ísböð

Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Merki píeta samtakanna

Píeta samtökin

Hvað eru Píeta samtökin? Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Fyrirmyndin er sótt til Pieta House á Írlandi en starfsemin hófst hér á landi...
Endur á tjörn

Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum

Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Ungur maður er hugsandi á bekk

Geðklofalík persónuleikaröskun

Geðklofalík persónuleikaröskun er ekki það sama og geðklofi þó einkennin séu lík að mörgu leiti. Rannsókn sem framkvæmd var á höfuðborgarsvæðinu bendir til þess...

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
gamaldags tannkremstúpur

Hvernig á að raka sig?

Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
Tvö lóð og handklæði

10 góð ráð varðandi líkamsrækt

Að byrja að stunda líkamsrækt þarf ekki að þýða að maður stefni að því að verða tröllvaxið vöðvabúnt, heldur er þýðir líkamsrækt einfaldlega að rækta líkamann í almennum skilningi.
Kona heldur á barni í náttúrunni

Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi er nokkuð algengt hjá konum, en talið er að rúmlega 10% kvenna þjáist af því í kjölfar fæðingar.
Einstaklingur í of víðum gallabuxum

Kjörþyngd

Að sjálfsögðu er fólk mismunandi í vexti og því geta sumir verið yfir venjulegri kjörþyngd en samt talist fullkomlega heilbrigðir.
Ólétt kona heldur um magann á sér

Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun

Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...