Bindingar fyrir byrjendur
Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Matarfíkn
Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Þungunarrof (fóstureyðing)
Þungunarrof (eða fóstureyðing) er þegar þungun er stöðvuð með lítilli aðgerð eða lyfjagjöf.
Góður svefn
Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Kókaín
Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Kynlíf á meðgöngu
Sumir eru hræddir við að stunda kynlíf á meðgöngu og hafa hugmyndir að barnið finni fyrir herlegheitunum. Það er alveg óþarfi því að stunda kynlíf er fullkomlega eðlilegt þegar kona er ólétt!
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Hár blóðþrýstingur
Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Neyðargetnaðarvörn (Eftir á pillan)
Neyðarpillan á alls ekki að koma í stað annarra getnaðarvarna. Hún veitir enga vörn geng kynsjúkdómum, er ekki 100% örugg og getur haft ákveðnar aukaverkanir.
Ótímabært sáðlát
Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
Afmörkuð fælni (e. Phobia)
Fóbíur eru algengasta gerð kviðaraskanna og fela í sér mikinn, órökréttan ótta við eitthvað ákveðið.
Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?
Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Endómetríósa
Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Klamydía
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Herpes
Herpes er sýking af völdum veiru sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Herpes getur verið mjög svæsinn sjúkdómur, sérstaklega í upphafi smitsins, og getur valdið töluverðum óþægindum
Hvernig á að nota túrtappa ?
Þegar þú byrjar að nota túrtappa er best að nota minnstu gerð (þeir eru til í mismunandi stærðum).