Hvað er sjúkdómatrygging?
Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?
Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“
Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Klósettfælni
Flestir eru sammála um að almenningssalerni séu ekki ofarlega á vinsældarlistanum þegar það kemur að því að gera þarfir sínar. Engu að síður þurfa...
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Hormónasprautan
Hormónasprautan er getnaðarvarnarlyf í sprautuformi. Læknir sprautar því í vöðva konunnar á þriggja mánaða fresti.
Hár blóðþrýstingur
Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Hvað er útferð?
Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
Herpes
Herpes er sýking af völdum veiru sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Herpes getur verið mjög svæsinn sjúkdómur, sérstaklega í upphafi smitsins, og getur valdið töluverðum óþægindum
Matarfíkn
Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Prótein
Prótein eru byggingarefni líkamans. Þau er aðallega að finna í afurðum úr dýraríkinu: Kjöti og fisk.
Sónar
Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Meðganga – Mánuðir 1-3
Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
Ótímabært sáðlát
Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
Meðganga karlmanna
Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Hvað er fíkn?
Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?
Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Ófrjósemisaðgerðir karla
Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Geðhrifapersónuleikaröskun
Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...
Hvað er Psoriasis (Sóríasis) ?
Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram hvenær sem er ævinnar.
„Að koma út úr skápnum“
Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.












































