Heróín
Heróín er róandi efni sem unnið er úr ópíumi. Heróín er álitið eitt mest ávanabindandi vímuefni sem þekkt er og eitt það hættulegasta.
Lifrin okkar og alkóhól
Lifrin er líffærið sem sér til þess að þú haldir heilsu og getir vaknað eftir nótt á djamminu. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að drekka í betri sátt við lifrina, ef þú ætlar að drekka á annað borð.
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
10 góð ráð varðandi líkamsrækt
Að byrja að stunda líkamsrækt þarf ekki að þýða að maður stefni að því að verða tröllvaxið vöðvabúnt, heldur er þýðir líkamsrækt einfaldlega að rækta líkamann í almennum skilningi.
Þungunarrof (fóstureyðing)
Þungunarrof (eða fóstureyðing) er þegar þungun er stöðvuð með lítilli aðgerð eða lyfjagjöf.
Fita
Fita er eitt af þremur mikilvægustu næringarefnum líkamans. Hún er bæði orkugjafi og byggingarefni.
Smokkurinn
Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Áður en barnið kemur – Tékklisti
Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Skammdegisþunglyndi
Skammdegisþunglyndi er þegar árstíðarbundið veðurfar hefur það mikil áhrif á líða fólks að það finnur fyrir þunglyndi.
Afmörkuð fælni (e. Phobia)
Fóbíur eru algengasta gerð kviðaraskanna og fela í sér mikinn, órökréttan ótta við eitthvað ákveðið.
Lystarstol / anorexía
Að stórum hluta er lystarstol menningartengdur sjúkdómur. Sjúkdómurinn er að mestu bundinn við hinn vestræna heim og fegurðarímynd nútímakonunnar.
Sterar
Sterar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þeir koma bæði í töflu- og vökvaformi. Sterar í töfluformi hafa mjög slæm áhrif á lifrina og sterar yfirhöfuð hafa oft mikið af aukaverkunum.
Rofnar samfarir
Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Erfiðleikar með svefn
Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Hvað er erfðabreytt lífvera?
Mikið er talað um erfðabreyttar lífverur en fæstir vita samt hvað það þýðir.
Hvar er snípurinn og hvað gerir hann?
Hinn margumtalaði snípur er líffæri sem kemur oft til tals þegar kynlíf er rætt. En hvar er þessi snípur og hvað gerir hann?
Kókaín
Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Ofskynjunarlyf
Hætturnar eru fyrst og fremst í því fólgnar að fólk verði stjórnlaust eða geðveikt í vímunni. Mörg dæmi eru um að einstaklingar á LSD hafi veitt sjálfum sér eða öðrum skaða
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...












































