Heim Heilsa

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Týpískt almenningsklósett

Klósettfælni

Flestir eru sammála um að almenningssalerni séu ekki ofarlega á vinsældarlistanum þegar það kemur að því að gera þarfir sínar. Engu að síður þurfa...
Jakkafataklæddur maður situr og tvær konur reyna að ná athygli hans

Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?

Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Ung kona situr hugsandi í laufblaðahrúgu

Geðhrifapersónuleikaröskun

Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...
Maður gengur á dimmum gangi

Amfetamín

Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.
Lsd í álpappír

Ofskynjunarlyf

Hætturnar eru fyrst og fremst í því fólgnar að fólk verði stjórnlaust eða geðveikt í vímunni. Mörg dæmi eru um að einstaklingar á LSD hafi veitt sjálfum sér eða öðrum skaða
Reipi sem liggur í hrúgu

Bindingar fyrir byrjendur

Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Akur af höfrum

Trefjar

Manneskjan fær enga næringu úr trefjum. Þó gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir meltingarstarfsemi líkamans.
Strákur horfir á sjálfan sig í spegli

Líkamsskynjunarröskun

Hvað er líkamsskynjunarröskun? Líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphic disorder) er kvíðaröskun sem einkennist af þráhyggju um ímyndaðan galla í útliti sínu. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun...
Hormónalykkjan í opnum lófa

Hormónalykkjan

Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Andlit skeggjaðs manns með sítt hár

Líkamsgötun / Piercing

Göt í eyrnarsneplum eru mjög algeng hjá kvenfólki á Vesturlöndum öllum. Önnur götun hefur yfirleitt verið bundin ákveðnum aldurshópum og tískusveiflum.
Saltstaukur og vatnsglas

Steinefni

Steinefni eru í mismunandi magni í flestum fæðutegundum. Til að mynda er mjólk mjög kalkrík á meðan að kjöt inniheldur helling af járni.
Maður gengur eftir dimmum gangi

Félagsfælni

Félagsfælni lýsir sér í miklum ótta og kvíða varðandi ýmsar félagslegar aðstæður.
gamaldags tannkremstúpur

Hvernig á að raka sig?

Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)

Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
Lógo Bergsins

Bergið Headspace

Hvað er Bergið Headspace? Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Móðir og barn gefa öndunum brauð

„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“

Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Kona reymir á sig hlaupaskó

Hreyfing

Það dregur úr streitu, kvíða og þunglyndi og bætir almennt skapið. Eykur krafta heilans.
sígaretta

Hvað er fíkn?

Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er ADHD?

Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk

Endómetríósa

Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Steikarspaði og panna

Fita

Fita er eitt af þremur mikilvægustu næringarefnum líkamans. Hún er bæði orkugjafi og byggingarefni.
bíllinn frú Ragnheiður

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun

Frú Ragnheiður er bíll sem ekur á milli staða og býður jaðarhópum fordómalausa aðstoð. Verkefnið Frú Ragnheiður er á vegum Rauða krossins og byggir starfsemi verkefnisins á skaðaminnkandi nálgun gagnvart fíknivandamálum.