Flatlús
Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Álfabikarinn
Álfabikarar og mánabikarar eru fjölnota bikarar sem koma í stað túrtappa eða dömubinda við blæðingar.
Kókaín
Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?
Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Þunglyndi ástvinar
Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Klám og raunveruleiki
Varstu að gúggla klám en lentir óvart á þessari síðu? Svekkjandi, því hér finnurðu ekkert rúnkefni. Dokaðu samt við og þá gætir þú fræðst eilítið um klám og kynlíf.
Öruggt kynlíf á útihátíð
Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Heróín
Heróín er róandi efni sem unnið er úr ópíumi. Heróín er álitið eitt mest ávanabindandi vímuefni sem þekkt er og eitt það hættulegasta.
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Meðganga karlmanna
Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Megrun
Megrunarkúrar geta gefið skjótan árangur, en sá árangur er sjaldnast varanlegur til frambúðar.
„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“
Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Hve mikið af næringarefnum þarf líkaminn?
Næringarefni eru efni sem hver einstaklingur þarf að borða í hæfilegu magni til þess að geta viðhaldið eðlilegri líkamsstarfssemi, en hver eru þau og hve mikið þurfum við af þeim?
Áður en barnið kemur – Tékklisti
Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Sveppasýking á kynfærum
Sveppasýking á kynfærum orsakast af gersveppnum “Candida albicans”. Hann er til staðar víða á líkamanum, m.a. í meltingarvegi, húð og í leggöngum kvenna, en aðeins í litlu magni.
Hvað er fullnæging?
Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
Hvað er geðhvarfasýki?
Geðhvarfasýki lýsir sér þannig að sjúklingurinn upplifir djúpt þunglyndi og maníu til skiptis.
Endurhæfingarlífeyrir
Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?
Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Lifrin okkar og alkóhól
Lifrin er líffærið sem sér til þess að þú haldir heilsu og getir vaknað eftir nótt á djamminu. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að drekka í betri sátt við lifrina, ef þú ætlar að drekka á annað borð.












































