Afmörkuð fælni (e. Phobia)
Fóbíur eru algengasta gerð kviðaraskanna og fela í sér mikinn, órökréttan ótta við eitthvað ákveðið.
Spilafíkn
Spilafíklar, eins og aðrir fíklar, eru oft í mikilli afneitun um ástand sitt og eru jafnvel sannfærðir um að dag einn muni þeir ná tökum á fjárhættuspili sínu.
Hvað er fullnæging?
Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
Helstu einkenni kynsjúkdóma karla
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Helstu einkenni kynsjúkdóma kvenna
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum kvenna og einkennum þeirra.
Hvað er að vera vegan?
Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“
Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Klamydía
Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríu sem tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi. Bakterían getur valdið bólgum á þessum stöðum. Um 2000 Íslendingar greinast árlega með klamydíu
Lotugræðgi / búlimía
Lotugræðgin er geðröskun sem orsakast af brenglaðri sjálfsmynd. Henni fylgir iðulega mikil andleg og líkamleg vanlíðan.
Tíðahringurinn
Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.
Vörtur á kynfærum
Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Hormónahringurinn
Hormónahringurinn er lítill plasthringur sem settur er upp í leggöngin og hafður þar í 3 vikur samfleytt.
Hvað er geðhvarfasýki?
Geðhvarfasýki lýsir sér þannig að sjúklingurinn upplifir djúpt þunglyndi og maníu til skiptis.
Rofnar samfarir
Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Ótímabært sáðlát
Besta ráðið við ótímabæru sáðláti er að reyna að taka sjálfan sig ekki of alvarlega og hafa gaman af kynlífinu.
Hvernig á að raka sig?
Líklegt er að karlmenn eyði um 136 dögum af lífinu í rakstur, en hann er ekki meðfæddur hæfileiki og krefst þjálfunar.
Meðganga – Mánuðir 4-6
Barnið hefur nú tekið á sig greinilega mannsmynd og öll líffærin halda áfram að stækka og þroskast
Kjörþyngd
Að sjálfsögðu er fólk mismunandi í vexti og því geta sumir verið yfir venjulegri kjörþyngd en samt talist fullkomlega heilbrigðir.
Hvað er sjúkdómatrygging?
Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?
Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.












































