Heim Heilsa Síða 3

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Pókersett og spil

Spilafíkn

Spilafíklar, eins og aðrir fíklar, eru oft í mikilli afneitun um ástand sitt og eru jafnvel sannfærðir um að dag einn muni þeir ná tökum á fjárhættuspili sínu.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Kona situr á strönd og borðar melónu

Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn

Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
fjórir fætur undir einni sæng

Hvað er fullnæging?

Að fá það er dásamlegt! Margir fá fullnægingu í kynlífi, með sjálfum sér eða öðrum, og flestum finnst það mjög gott og veita líkamlega vellíðan.
Hvít rúmföt og koddar

Góður svefn

Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Vatn í lausu lofti með hvítan bakgrunn

Nokkur góð ráð gegn þynnku

Besta ráðið gegn þynnku er að bragða ekki áfengi. Kjósi maður hinsvegar að drekka er best að gera það í hófi, ekki of mikið í einu og ekki í of langan tíma í senn.
manneskja situr á klósettinu með túrblóð í nærbuxunum

Ráð við túrverkjum

Túrverkir geta verið tryllingslega óþægilegir og gera hreinlega sumt fólk óvinnufært á tímabili. Hér eru nokkur góð ráð til að draga úr túrverkjum.
Krúttlegt barn með slæðu á hausnum

Bólusetningar barna

Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Reipi sem liggur í hrúgu

Bindingar fyrir byrjendur

Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Hvít blóm liggja dáin á malbikinu

Fósturlát

Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Tvær konur kyssast

Hvenær verð ég lögríða?

Hvenær mega einstaklingar stunda kynlíf?
Kona heldur um höfuð sér

Aðsóknar persónuleikaröskun

Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Andlit skeggjaðs manns með sítt hár

Líkamsgötun / Piercing

Göt í eyrnarsneplum eru mjög algeng hjá kvenfólki á Vesturlöndum öllum. Önnur götun hefur yfirleitt verið bundin ákveðnum aldurshópum og tískusveiflum.
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Nærmynd af tá einstaklings með fótasvepp

Sveppasýking á fótum (Fótasveppur)

Fótasveppir eru algengustu sveppasýkingarnar í húð fólks og þrífast þeir best í hita og raka.
Vöðvastælt bak á ljóshærðri konu

Kjaftæði sem ég heyrði í ræktinni

Það eitt að sitja í stól í klukkustund kostar 50-60 kalóríur.
Nærföt hanga á þvottasnúru

Hvað er útferð?

Hvítleit eða glær útferð er eðlileg. Ef hún verður gul eða grænleit og lyktar illa er það merki um sýkingu.
hinsegin fáninn

„Að koma út úr skápnum“

Að koma út úr skápnum vísar til þess þegar einstaklingar segjast vera samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, skilgreini sig ekki sem karl né konu, eða hafi fæðst með röng kynfæri.
Saltstaukur og vatnsglas

Steinefni

Steinefni eru í mismunandi magni í flestum fæðutegundum. Til að mynda er mjólk mjög kalkrík á meðan að kjöt inniheldur helling af járni.
Málband sem hefur verið strekkt utan um rautt epli

Megrun

Megrunarkúrar geta gefið skjótan árangur, en sá árangur er sjaldnast varanlegur til frambúðar.
Ávexti og grænmetir

Vítamín

Vítamín eru næringarefni sem líkaminn þarfnast í litlu magni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Vítamínum má skipta í tvo flokka: fituleysanleg og vatnsleysanleg.
Ung kona situr hugsandi í laufblaðahrúgu

Geðhrifapersónuleikaröskun

Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...