Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Hugrún geðfræðslufélag
Hvað er Hugrún geðfræðslufélag?
Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Trefjar
Manneskjan fær enga næringu úr trefjum. Þó gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir meltingarstarfsemi líkamans.
Hormónastafurinn
Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Lekandi
Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
Sterar
Sterar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þeir koma bæði í töflu- og vökvaformi. Sterar í töfluformi hafa mjög slæm áhrif á lifrina og sterar yfirhöfuð hafa oft mikið af aukaverkunum.
Amfetamín
Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Kolvetni
Vöðvar líkamans kjósa kolvetni sem sinn aðalorkugjafa. Einnig sjá þau heilafrumum fyrir orku.
Hvernig get ég vaknað á morgnana?
Ertu ein/n af þeim sem getur ekki hætt að ýta á „snooze“ takkann? Rúmið er bara of mjúkt til þess að fara fram úr?...
Hvað get ég gert í frítímanum mínum?
Hægt er að gera mjög mikið í frítímanum sínum. Það er mikið í boði hér á Íslandi af námskeiðum og tómstundum af...
Hvað er erfðabreytt lífvera?
Mikið er talað um erfðabreyttar lífverur en fæstir vita samt hvað það þýðir.
Hormónalykkjan
Hormónalykkjan gefur frá sér prógesterón og kemur í veg fyrir frjóvgun eggs og hindrar að frjóvgað egg festist í leginu.
Að líða illa í sambandinu
Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Heróín
Heróín er róandi efni sem unnið er úr ópíumi. Heróín er álitið eitt mest ávanabindandi vímuefni sem þekkt er og eitt það hættulegasta.
Hvað er fíkn?
Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
Heimþrá
Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Bólusetningar barna
Markmiðið með bólusetningum er að koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma, einkum hjá börnum. Bólusetningar hindra einnig farsóttir og draga úr hættulegum afleiðingum smitsjúkdóma.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu
18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.












































