Heim Heilsa Síða 3

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

sáðfruma

Egglos

Egglos á sér stað 14 dögum áður en að blæðingar hefjast. Með því að fylgjast með líkamshita og slímhúð má með góðum hætti finna út hvenær egglos á sér stað.
Kona heldur á smokk á meðan maður liggur í rúminu

Smokkurinn

Smokkurinn veitir vörn gegn þungun og mörgum kynsjúkdómum. Hann má nálgast í verslunum, sjoppum, apótekum og víðar!
Endur á tjörn

Dagmömmur

Er dagforeldri ekki örugglega með tilskilin leyfi og allt er eins og það á að vera?
Maður situr hugsi við hafið

Jaðarpersónuleikaröskun

Jaðarpersónuleikaröskun einnig þekkt sem hambrigðapersónuleikaröskun eða borderline personality disorder er geðröskun sem hefur kannski ekki fengið eins mikið umtal og aðrar persónuleikaraskanir....
bert bak á ungri konu sem hefur verið málað á Love shouldn't hurt

Þrýstingur í kynlífi

Þrýstingur varðandi kynlífshegðun hefur aukist til muna undanfarin ár í takti við aukna klámvæðingu. Kynlíf í raunveruleikanum á yfirleitt ekkert skylt við það kynlíf sem birtist í klámmyndum.
Fræga listaverkið ópið

Hvað er geðhvarfasýki?

Geðhvarfasýki lýsir sér þannig að sjúklingurinn upplifir djúpt þunglyndi og maníu til skiptis.
Kona liggur ofan á manni í rúmi

Ófrjósemisaðgerðir karla

Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Nærmynd af lyfjaspjaldi

Hár blóðþrýstingur

Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Hvít blóm liggja dáin á malbikinu

Fósturlát

Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Kvensmokkurinn sýndur

Kvensmokkurinn

veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Fólk situr í hring á grasbletti

Vinfús

Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Sólin skín á akur

Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?

Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Ólétt kona gerð til fyrir sónar

Sónar

Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Hormónastafurinn í opnum lófa

Hormónastafurinn

Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.
Týpískt almenningsklósett

Klósettfælni

Flestir eru sammála um að almenningssalerni séu ekki ofarlega á vinsældarlistanum þegar það kemur að því að gera þarfir sínar. Engu að síður þurfa...

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Nærmynd af teiknuðum kynfærum kvenna

Hvar er snípurinn og hvað gerir hann?

Hinn margumtalaði snípur er líffæri sem kemur oft til tals þegar kynlíf er rætt. En hvar er þessi snípur og hvað gerir hann?

Endómetríósa

Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Akur af höfrum

Trefjar

Manneskjan fær enga næringu úr trefjum. Þó gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir meltingarstarfsemi líkamans.
Hlustunarpípa sem liggur á gólfi

Koparlykkjan

Læknir kemur koparlykkjunni fyrir í legi konunnar. Lykkjan er úr plasti og kopar.

Sjúkradagpeningar

Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Leðurfáninn Þetta er fáni ákveðins menningarkima sem felur í sér leðurklæðnað og opinskátt kynlíf.

Hvað er BDSM? (Bindingar, drottnun, sadómasókistaleikir og munalosti)

Margir kjósa að krydda upp kynlífið með smá BDSM.