Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?
Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Heróín
Heróín er róandi efni sem unnið er úr ópíumi. Heróín er álitið eitt mest ávanabindandi vímuefni sem þekkt er og eitt það hættulegasta.
Hvað er einmanaleiki?
Hvað er einmanaleiki?
Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...
Húðflúr / Tattoo
Í gegnum árin hafa verið tískubylgjur í húðflúri eins og öðrum geirum. Fólk hefur látið flúra á sig “tribal-tattoo”, kínversk tákn og langar textarunur (s.s. úr lögum eða bókum)
Vörtur á kynfærum
Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
Öruggt kynlíf á útihátíð
Góð útihátíð er draumavangur daðursins, troðfull af tilvonandi tjaldtantrafélögum. En eins og allt annað í lífinu, þá hefur það kosti og galla að eðla sig í útilegu.
Heimþrá
Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Amfetamín
Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Ráð við túrverkjum
Túrverkir geta verið tryllingslega óþægilegir og gera hreinlega sumt fólk óvinnufært á tímabili. Hér eru nokkur góð ráð til að draga úr túrverkjum.
Að líða illa í sambandinu
Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Helstu einkenni kynsjúkdóma kvenna
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum kvenna og einkennum þeirra.
Sónar
Í ómskoðun er þroski fóstursins skoðaður, athugað hvort öll líffæri myndist með eðlilegum hætti og fylgst með því hvernig fóstrið vex og dafnar.
Prótein
Prótein eru byggingarefni líkamans. Þau er aðallega að finna í afurðum úr dýraríkinu: Kjöti og fisk.
Hvað er ADHD?
Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk
Blæðingar og endómetríósa
Flestar konur geta gert sömu hlutina meðan á blæðingum stendur og aðra daga. Sumar konur geta þó verið illa upplagðar meðan á blæðingum stendur og þjást af miklum verkjum.
Evrópska sjúkratryggingakortið
Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Vinfús
Vinfús er hópastarf fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára í Hinu Húsinu. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum.
Hvert getur fólk leitað ef því líður illa?
Best er að leita til einhvers sem maður þekkir og treystir. Stundum getur þó verið gott að ræða við utanaðkomandi hlutlausan aðila.
Átraskanir
Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?
Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.












































