Hvað er að vera vegan?
Veganismi nýtur aukinna vinsælla um heim allan, en hvað er vegan og af hverju kjósa sí fleiri að gerast vegan.
Endómetríósa
Helstu einkenni endómetríósu eru mikill sársauki við og fyrir blæðingar, miklar og/eða óreglulegar blæðingar, verkir í kviðarholi milli blæðinga og sársauki við egglos, samfarir, þvaglát og hægðir.
Fæðingarorlof
Fæðingarorlof er tengt tekjum og stöðu fólks á vinnumarkaðnum. Til að öðlast fullan orlofsrétt þurfa foreldrar að vera í 25% starfi í 6 mánuði fyrir fæðingardag barns.
Evrópska sjúkratryggingakortið
Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Tölvu- og internetfíkn
Tölvufíkn og/eða internetfíkn er áráttuhegðun sem lýsir sér í stjórnlausri notkun á tölvum og interneti.
Hvað er fíkn?
Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Unglingabólur
Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
Meðganga karlmanna
Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Hvað er heilbrigt samband við mat?
Að eiga í heilbrigðu sambandi við mat er ekki bara eitthvað sem gamalt fólk og sófakartöflur þurfa að pæla í, mataræði hefur mikil áhrif...
Hvað er kvíði ? (Kvíðaröskun)
Kvíði getur orðið vandamál þegar hann er orðin of mikill eða kemur oft upp án röklegs samhengis.
Að líða illa í sambandinu
Oft á vanlíðanin rætur að rekja til einhvers allt annars en sambandsins sjálfs en samt grípur fólk til þess að kenna sambandinu eða makanum um.
„Er ég tilbúin/n til að sofa hjá?“
Fyrsta skiptið gerist aðeins einu sinni og aldrei aftur. Því skal reyna að skapa því jákvæða og góða minningu.
Ófrjósemisaðgerðir karla
Sáðrásum er lokað, sem gerir það að verkum að engar sáðfrumur eru í sæðisvökvanum þegar sáðlát verður.
Sársauki við kynlíf hjá konum
Það er alls ekki óalgengt að konur upplifi sársauka við kynlíf. Ástæðurnar geta þó verið ýmsar.
Fósturlát
Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Bergið Headspace
Hvað er Bergið Headspace?
Bergið er ráðgjafasetur fyrir ungmenni upp að 25 ára aldri. Opnað var fyrir þjónustuna um...
Að vera í sóttkví
Sóttkví er til þess að takmarka þær smitleiðir sem fylgja veirum eða sýklum, t.d. hósta, hnerra eða snertismit.
Ferlið til kynleiðréttingar
Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru:
Steinefni
Steinefni eru í mismunandi magni í flestum fæðutegundum. Til að mynda er mjólk mjög kalkrík á meðan að kjöt inniheldur helling af járni.
Sterar
Sterar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þeir koma bæði í töflu- og vökvaformi. Sterar í töfluformi hafa mjög slæm áhrif á lifrina og sterar yfirhöfuð hafa oft mikið af aukaverkunum.
Lekandi
Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.












































