Heim Heilsa Síða 3

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Romaine kál á disk

Lystarstol / anorexía

Að stórum hluta er lystarstol menningartengdur sjúkdómur. Sjúkdómurinn er að mestu bundinn við hinn vestræna heim og fegurðarímynd nútímakonunnar.
Strákur horfir á sjálfan sig í spegli

Líkamsskynjunarröskun

Hvað er líkamsskynjunarröskun? Líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphic disorder) er kvíðaröskun sem einkennist af þráhyggju um ímyndaðan galla í útliti sínu. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun...
Sólin skín á akur

Hver er munurinn á vistvænni ræktun og lífrænni ræktun?

Allir þessir stimplar og vottanir gera mann náttúrulega alveg ruglaðan. Er “vistvænt” og “lífrænt” það sama?
Maður gengur á dimmum gangi

Amfetamín

Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.
Maður tekur út reiði sína á ruslafötu

Hvað er geðveiki?

Margir þjást einhverntíman á ævinni af smávægilegum geðrænum kvillum, á borð við ofsahræðslu við köngulær eða geitunga, lofthræðslu eða flughræðslu, ofvirkni, kvíða eða skammdegisþunglyndi,
Ólíkir skór þriggja einstaklinga sem sitja í borginni

Helstu einkenni kynsjúkdóma karla

Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Marijuana plantan

Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)

Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Maður hnykklar upphandleggsvöðvann

Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?

Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Endur á tjörn

Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum

Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Nærmynd af auga

Kókaín

Langvarandi kókaínneysla hefur gífurleg áhrif á neytendann, þá bæði andlega og líkamlega. Þunglyndi og “kókaín-geðveiki” eru dæmi um andlegar aukaverkanir
Ungt par kyssist af ákefð upp við steinhlaðinn vegg

Vörtur á kynfærum

Kynfæravörtur eru sýking af völdum HPV-veira. Margar gerðir eru þekktar af þessum veirum og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Sýkingin getur valdið vörtum við og á kynfærum.
kvíðin manneskja sem horfir á bækurnar sínar

Hvað er ADHD?

Rannsóknir sýna að 5-10% barna og unglinga glíma við ofvirkni sem þýðir að 2-3 börn með ADHD gætu verið í hverjum bekk
Ung kona með snjallsíman á lofti

Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?

Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Ólétt kona heldur um magann á sér

Meðganga – Mánuðir 4-6

Barnið hefur nú tekið á sig greinilega mannsmynd og öll líffærin halda áfram að stækka og þroskast
Höfuð á brúðu sem er með unglingabólur

Unglingabólur

Unglingabólur koma fram vegna breytinga í fitukirtlum húðarinnar. Fitumyndun í kirtlunum eykst vegna hormónabreytinga og op kirtlana þrengjast eða lokast.
Hvítur bangsi liggur í barnarúmi

Áður en barnið kemur – Tékklisti

Snuð, rúm, samfellur, skiptiborð. Já, ýmislegt stórt og smátt fylgir ungabörnum!
Hlustunarpípa sem liggur á gólfi

Sveppasýking á kynfærum

Sveppasýking á kynfærum orsakast af gersveppnum “Candida albicans”. Hann er til staðar víða á líkamanum, m.a. í meltingarvegi, húð og í leggöngum kvenna, en aðeins í litlu magni.
Niðurlútur maður í náttúrunni

Andfélagsleg persónuleikaröskun

Andfélagsleg persónuleikaröskun eða antisocial personality disorder er jafnan talin með alvarlegri persónuleikaröskunum, meðal annars vegna þess hversu illa hún getur komið niður á öðrum....
Fjöldi af pillum á borðinu

E-pillur

Fólk hefur dáið úr eitrunum sem má rekja til efna í e-pillum.
sígaretta

Hvað er fíkn?

Fíkn eða ávanabinding er flókin og erfitt getur verið að skilgreina hana. Þó er almennt talað um tvær tegundir fíknar; það er líkamleg og andleg fíkn
Hvítur læknasloppur og hlustunarpípa

Afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu

18 til 66 ára einstaklingar þurfa að hafa greitt 31.100 krónur samtals á árinu til að eiga rétt á afsláttarkorti.
Spjald af pillum

Prógesterón-pillan (mini pillan)

Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Ung kona situr hugsandi í laufblaðahrúgu

Geðhrifapersónuleikaröskun

Geðhrifapersónuleikaröskun eða histrionic personality disorder gerir yfirleitt vart við sig við byrjun fullorðinsára og talið er að rúmlega 2% fullorðinna einstaklinga hafi röskunina. Það...
Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.