Hvað er eðlilegt að eiga marga rekkjunauta?
Mikilvægt er að láta ekki móta skoðanir sínar í öndverða átt við manns eigin sönnu tilfinningar.
Ráð við túrverkjum
Túrverkir geta verið tryllingslega óþægilegir og gera hreinlega sumt fólk óvinnufært á tímabili. Hér eru nokkur góð ráð til að draga úr túrverkjum.
Aðsóknar persónuleikaröskun
Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Bindingar fyrir byrjendur
Marga dreymir um að kynda upp í kynlífinu með smá bindingum. Hvernig á að athafna sig við það?
Skammdegisþunglyndi
Skammdegisþunglyndi er þegar árstíðarbundið veðurfar hefur það mikil áhrif á líða fólks að það finnur fyrir þunglyndi.
„Er ég tilbúin(n) til að eignast barn?“
Það er ekki eins og foreldrar séu sendir í einhver hæfnispróf áður en þeir taka að sér þetta ábyrgðarhlutverk
Er mikið mál að fara í leghálsskimun?
Leghálsskoðun er mikilvægur þáttur í að finna krabbameinsfrumur áður en þær fara að valda miklum skaða. Það er lítið mál að fara í leghálsskoðun og konur ættu að fara á þriggja ára fresti frá 23 ára aldri.
Klám og raunveruleiki
Varstu að gúggla klám en lentir óvart á þessari síðu? Svekkjandi, því hér finnurðu ekkert rúnkefni. Dokaðu samt við og þá gætir þú fræðst eilítið um klám og kynlíf.
Endurhæfingarlífeyrir
Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Náttúrulegar aðferðir til að koma í veg fyrir þungun
Mæla þarf líkamshita að morgni hvers dags og halda skrá yfir blæðingar. Athuga þarf breytingar á slími frá leghálsi og finna þannig líklegan egglos tíma
Kannabisefni (Gras, hass og hassolía)
Hefjist kannabisneysla á unglingsárum verða áhrifin enn skaðlegri og geta komið fram í skertum þroska og náms- og tjáningargetu.
Góður svefn
Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Fósturlát
Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Steinefni
Steinefni eru í mismunandi magni í flestum fæðutegundum. Til að mynda er mjólk mjög kalkrík á meðan að kjöt inniheldur helling af járni.
Jaðarpersónuleikaröskun
Jaðarpersónuleikaröskun einnig þekkt sem hambrigðapersónuleikaröskun eða borderline personality disorder er geðröskun sem hefur kannski ekki fengið eins mikið umtal og aðrar persónuleikaraskanir....
Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?
Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Herpes
Herpes er sýking af völdum veiru sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Herpes getur verið mjög svæsinn sjúkdómur, sérstaklega í upphafi smitsins, og getur valdið töluverðum óþægindum
Fæðingarstyrkir frá stéttarfélögum
Félagsmenn stéttarfélaga eigi oft rétt á fæðingarstyrk. Slíkt getur verið mikil búbót.
Hvað er að vera trans (transgender)?
Að vera trans eða transgender er þegar einstaklingur samsamar sig ekki við það lífræðilega kyn sem hann/hún/hán fæðist með.
Hormónastafurinn
Hormónastafnum er komið fyrir í staðdeyfingu á innanverðum upphandlegg konunnar. Hægt er að þreifa fyrir stafnum þar sem hann liggur undir húðinni, en hann sést ekki utan frá.