Frú Ragnheiður – skaðaminnkun
Frú Ragnheiður er bíll sem ekur á milli staða og býður jaðarhópum fordómalausa aðstoð. Verkefnið Frú Ragnheiður er á vegum Rauða krossins og byggir starfsemi verkefnisins á skaðaminnkandi nálgun gagnvart fíknivandamálum.
Hvernig get ég vaknað á morgnana?
Ertu ein/n af þeim sem getur ekki hætt að ýta á „snooze“ takkann? Rúmið er bara of mjúkt til þess að fara fram úr?...
Sjúkradagpeningar
Til að eiga rétt á sjúkradagpeningum þarf fólk að vera alveg óvinnufært og hafa lagt niður störf vegna veikinda í að lágmarki 21 dag.
Helstu einkenni kynsjúkdóma karla
Einkenni kynsjúkdóma eru mismunandi. Margir þeirra hafa samt samskonar einkenni. Hér er að finna stuttar lýsingar á þekktum kynsjúkdómum karla og einkennum þeirra.
Hvað er sykursýki?
Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (glúkósi) í blóðinu verður meira en eðlilegt getur talist.
Líffæragjöf
Það er fallegt framlag til samfélagsins að heita því að gefa líffæri sín við andlát ef að þau nýtast öðrum. Hér getur þú komist að því hvernig þú getur orðið líffæragjafi.
Hár blóðþrýstingur
Blóðþrýstingur er þrýstingur blóðsins í slagæðum líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Ef blóðþrýstingurinn mælist hærri en 140/90 í hvíld er um að ræða háþrýsting eða of háan blóðþrýsing.
Hvað er erfðabreytt lífvera?
Mikið er talað um erfðabreyttar lífverur en fæstir vita samt hvað það þýðir.
Heilbrigði á ferðalögum erlendis
Það getur tekið á að ferðast. Á ferðalögum verðum við fyrir stressi og ókunnuglegum aðstæðum og ógnum. Því skiptir miklu máli að hugsa vel um heilsuna á ferðalagi.
Hvar finnur maður líkamsræktarstöðvar?
Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega.
Lifrin okkar og alkóhól
Lifrin er líffærið sem sér til þess að þú haldir heilsu og getir vaknað eftir nótt á djamminu. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að drekka í betri sátt við lifrina, ef þú ætlar að drekka á annað borð.
Er ég alkóhólisti?
Talið er að allt að 20% Íslendinga séu alkóhólistar. Aðeins um 3-5% alkóhólista eru rónar og útigangsfólk.
Leiðirnar að hinni langþráðu brúnku – Að vera brúnn
Til eru fjölmargar leiðir til að fá lit á húðina, og eru þær mis skynsamlegar. Hér má finna nokkrar leiðir og velta fyrir sér kostum þeirra og göllum:
Hugrún geðfræðslufélag
Hvað er Hugrún geðfræðslufélag?
Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Aðsóknar persónuleikaröskun
Aðsóknar persónuleikaröskun eða paranoid personality disorder getur verið flókin og erfið viðureignar. Talið er að allt frá 0,4% - 1,8% einstaklinga séu með aðsóknar...
Endurhæfingarlífeyrir
Skilyrðin fyrir því að fólk fái endurhæfingarlífeyri eru þau að umsækjandi taki þátt í endurhæfingu sem miðar að því að ná aftur starfshæfni.
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Ofskynjunarlyf
Hætturnar eru fyrst og fremst í því fólgnar að fólk verði stjórnlaust eða geðveikt í vímunni. Mörg dæmi eru um að einstaklingar á LSD hafi veitt sjálfum sér eða öðrum skaða
Túrtappar
Í þá gömlu góðu daga höfðu konur á klæðum eða létu tíðarblóðið einfaldlega gossa á moldargólfið. Nú höfum við betri leiðir til að halda blóðflóðinu í skefjum, til að mynda túrtappa, sem þó hafa raunar verið notaðir í þúsundir ára.
Heimþrá
Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Megrun
Megrunarkúrar geta gefið skjótan árangur, en sá árangur er sjaldnast varanlegur til frambúðar.
Amfetamín
Amfetamínnotkun fylgir mikið álag á hjarta og æðakerfið og langtímanotkun getur valdið því að annaðhvort hreinlega gefi sig.