Hvernig gæti ég að andlegri heilsu minni á netinu?
Internetið og samfélagsmiðlar sér í lagi hafa gjörbreytt því hvernig við eigum í samskiptum á tiltölulega stuttum tíma. Samfélagsmiðlum fylgja fjölmörg tækifæri...
Hugleiðsla, einfaldar leiðir til að byrja að hugleiða.
Hugleiðsla er frábær leið til að öðlast andlega ró, losna við stress og bæta einbeitingu
Kjörþögli
Kjörþögli er kvíðaröskun sem lýsir sér svo að einstaklingur sem kann að tala og skilur mælt mál gerir það ekki í ákveðnum...
Vítamín
Vítamín eru næringarefni sem líkaminn þarfnast í litlu magni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Vítamínum má skipta í tvo flokka: fituleysanleg og vatnsleysanleg.
Góður svefn
Fólk sefur í allt að þriðjung ævinnar og því er mikilvægt að tileinka sér góðar svefnvenjur.
Hvað er sykursýki?
Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (glúkósi) í blóðinu verður meira en eðlilegt getur talist.
Prógesterón-pillan (mini pillan)
Er góð getnaðarvörn fyrir konur með börn á brjósti og þær sem komnar eru yfir 35 ára aldur.
Hvað er einmanaleiki?
Hvað er einmanaleiki?
Einmanaleiki er óþægileg tilfinning sem getur komið upp þegar við upplifum skort á félagslegum tengslum. Við getum verið með ákveðnar hugmyndir um...
Hversu mikinn svefn þarf ég?
Slæmar svefnvenjur geta haft alvarleg áhrif á það hvernig þú nýtur lífsins. Dagarnir geta hreinlega verið miklu erfiðari ef fólk er illa sofið. Hér eru nokkur atriði frá Áttavitanum um hvernig þú getur bætt svefnvenjur þínar.
Sjálfsskaði -að meiða sig
Sjálfsskaði er þegar manneskjan meiðir sig viljandi til að reyna að deyfa tilfinningalegan sársauka með líkamlegum.
Lotugræðgi / búlimía
Lotugræðgin er geðröskun sem orsakast af brenglaðri sjálfsmynd. Henni fylgir iðulega mikil andleg og líkamleg vanlíðan.
Trefjar
Manneskjan fær enga næringu úr trefjum. Þó gegna þær mikilvægu hlutverki fyrir meltingarstarfsemi líkamans.
Hvað er sjúkdómatrygging?
Öll viljum við vera við góða heilsu en hvert er best að snúa sér ef eitthvað bjátar á? Erum við fullkomlega örugg eða er nauðsynlegt að huga að einhverju fyrirfram?
Rofnar samfarir
Sæðisdropar geta komið á undan fullnægingu og þótt engin fullnæging eigi sér stað hjá karlmanninum.
Heróín
Heróín er róandi efni sem unnið er úr ópíumi. Heróín er álitið eitt mest ávanabindandi vímuefni sem þekkt er og eitt það hættulegasta.
Fósturlát
Fósturlát verða oftast vegna galla í fóstri eða fylgjuvef. Þau er yfirleitt ekki hægt að rekja beint til einhvers sem móðirin gerði eða gerði ekki á meðan á meðgöngu stóð.
Lekandi
Lekandi er kynsjúkdómur sem getur valdið ófrjósemi. Bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.
Hugrún geðfræðslufélag
Hvað er Hugrún geðfræðslufélag?
Hugrún geðfræðslufélag var stofnað árið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fleiri aðilar...
Ísböð
Flestir hugsa til afreksfólks í íþróttum þegar talað erum ísböð enda hafa þau lengi verið stunduð af íþróttafólki eftir mikla áreynslu. Hugmyndin er sú...
Erfiðleikar með svefn
Manneskjan eyðir að meðaltali 20 árum ævinnar uppi í rúmi. Því er mikilvægt að fjárfesta í góðri dýnu og nægilega stóru rúmi svo hægt sé teygja úr sér og snúa sér eftir þörfum.
Fita
Fita er eitt af þremur mikilvægustu næringarefnum líkamans. Hún er bæði orkugjafi og byggingarefni.