Heim Heilsa Síða 4

Heilsa

Heilsa er yfirflokkur sem inniheldur fjölda greina um andlega- og líkamlega heilsu, útlitið, áfengi og vímuefni. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

ólétt kona að mynda hjarta við bumbuna með höndum sínum

Meðganga – Mánuðir 1-3

Líðan konunnar þessa fyrstu þrjá mánuði er auðvitað misjöfn eftir einstaklingum, en þessi tími getur reynst mörgum erfiður.
Karlmaður sem er djúpt hugsi

Þunglyndi ástvinar

Oft getur verið vandasamt að velja orðin við þann sem þjáist af þunglyndi eða öðrum geðrænum kvillum. Viðkomandi er oftar en ekki ósamvinnufús, uppstökkur, neikvæður eða sýnir lítinn áhuga á að breyta ástandinu.
Lyfjaspjald með bleikum pillum

Samsetta pillan

Allar stúlkur 14 ára og eldri geta fengið pilluna afhenta án samþykkis foreldra.
Þrír bjórar í glasi og sígarettupakki

Lifrin okkar og alkóhól

Lifrin er líffærið sem sér til þess að þú haldir heilsu og getir vaknað eftir nótt á djamminu. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að drekka í betri sátt við lifrina, ef þú ætlar að drekka á annað borð.
Strákur horfir á sjálfan sig í spegli

Líkamsskynjunarröskun

Hvað er líkamsskynjunarröskun? Líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphic disorder) er kvíðaröskun sem einkennist af þráhyggju um ímyndaðan galla í útliti sínu. Þeir sem þjást af líkamsskynjunarröskun...
Útskýringarmynd fyrir tíðarhringinn

Tíðahringurinn

Flestar konur fara á blæðingar á fjögurra vikna fresti. Tíðahringur getur þó verið mislangur hjá konum.

Átraskanir

Algengast er að ungar konur þjáist af átröskunum, en þær þekkjast þó hjá báðum kynjum og í öllum aldurshópum.
Kvensmokkurinn sýndur

Kvensmokkurinn

veitir bæði vörn gegn getnaði og mörgum kynsjúkdómum, t.a.m. klamýdíu, kynfæravörtum (HPV), lekanda, sárasótt, herpesveiru og HIV
Kona buslar í vatni í sólarsetrinu

Ófrjósemisaðgerðir kvenna

Eggjaleiðurum er lokað varanlega til þess að sæði og egg geti ekki mæst.
bíllinn frú Ragnheiður

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun

Frú Ragnheiður er bíll sem ekur á milli staða og býður jaðarhópum fordómalausa aðstoð. Verkefnið Frú Ragnheiður er á vegum Rauða krossins og byggir starfsemi verkefnisins á skaðaminnkandi nálgun gagnvart fíknivandamálum.
Fætur tveggja einstaklinga skjótast undan sænginni

Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf í sambandi ?

Sennilegt er að þegar þið byrjuðuð saman hafi þið stundað kynlíf eins og kanínur(oft og lengi). En núna nokkrum mánuðum síðar er sennilegt að staðan sé önnur. Því er vert að spyrja: Hvað er venjulegt að stunda oft kynlíf ?
Franskar kartöflur og kokteilsósa

Matarfíkn

Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá álkóhólistans eftir áfengi.
Útfyllingarform frá evrópuráðinu

Evrópska sjúkratryggingakortið

Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Covid-19

Að skilja Kórónaveiruna

Ég hef áhyggjur af kórónaveirunni Ef þú ert áhyggjufull/ur yfir útbreiðslu kórónavírusnum (Covid-19), þá erum við hér til að...
Nærmynd af auga

Ástar- og kynlífsfíkn

Þegar ást, kynlíf og fantastíur fara að taka völdin og trufla daglegt líf...
Nærmynd af flatlús

Flatlús

Flatlús er sníkjudýr sem kemur sér aðallega fyrir í hárum í kringum kynfærin. Hún veldur staðbundnum kláða og roða í húð.
Fáni eikynhneigðra

Hvað er eikynhneigð (asexual)?

Ókynhneigður einstaklingur er sá sem ekki finnur fyrir kynferðislegri löngun til að stunda kynlíf með öðrum aðila.
Ungur maðr heldur um óléttubumbu og kyssir hana

Meðganga karlmanna

Eitt helsta hlutverk verðandi föður er að vera til staðar fyrir konuna sína og hjálpa henni eftir fremsta magni. Meðgangan á auðvelda að gera verið ánægjulegur tími!
Tóm sprauta

Sterar

Sterar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þeir koma bæði í töflu- og vökvaformi. Sterar í töfluformi hafa mjög slæm áhrif á lifrina og sterar yfirhöfuð hafa oft mikið af aukaverkunum.
manneskja að horfa á hafið

Heimþrá

Varstu að flytja burt frá heimaslóðunum? Upplifir þú blendnar tilfinningar? Þjáistu kannski af heimþrá?
Málband sem hefur verið strekkt utan um rautt epli

Megrun

Megrunarkúrar geta gefið skjótan árangur, en sá árangur er sjaldnast varanlegur til frambúðar.
fólk í dimmisjon búningum

Hvað er Dimmisjón og hvað er gott að hafa í huga?

Í daglegu tali tölum við um að Dimmitera en orðið Dimmitering kemur af latneska orðinu dimissio sem þýðir brotthvarf eða að fara í burtu. Dimissio er uppðskeruhátíð nemenda á framhaldsskólastigi í tilefni af komandi útskrift þeirra.
Pillum hellt í lófa

Lifrarbólga

Lifrarbólga er bólga í lifrinni sem orsakast af veiru sem smitast með líkamsvessum. Hluti smitaðra fær viðvarandi lifrarbólgu, einkum ef smitið verður á barnsaldri.

Ferlið til kynleiðréttingar

Ferlið samanstendur af mörgum skrefum sem sjálf kynleiðréttingaraðgerðin er aðeins lokaskrefið á. Ferlinu er gjarnan skipt niður í þrjá meginhluta sem eru: