Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

reykjavík séð úr lofti

Íbúðarlán

Þegar fólk kaupir sér íbúðarhúsnæði er það yfirleitt fjármagnað með íbúðarlánum.
Síðhærður skeggjaður maður skellir upp úr

Meðleigjendur

Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.
rekkar í matvöruverslun

Hvað kostar að flytja að heiman?

Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Fótur sem er að fara að stíga á bananahýði

Húsnæðistryggingar

Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Maður heldur fingri á lofti

Skyldur leigusala

Ef eitthvað bilar eða sinna þarf viðhaldi er mikilvægt að láta leigusala vita sem fyrst.
skráningarnúmer bíls

Bifreiðaskoðun

Bíla þarf að skoða árlega. Hægt er að sekta fólk fyrir að láta ekki skoða bíla sína.
Útihurð og límmiði frá öryggismiðstöðinni

Leiðir til að forðast innbrot

Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Maður opnar hurð

Félagslegt húsnæði

Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Maður situr í sófa og horfir á DVD myndvideo

Myndband: 8 góð húsráð.

Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Leigusamningur útprentaður

Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð

Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.