Kaupa eða leigja húsnæði?
Fólk hugsar gjarnan að með því að leigja húsnæði sé það að henda peningunum í leigusala þegar það gæti allt eins verið að borga upp í húsnæðislán. Hinsvegar er kostnaður við lán líka mikill og raunar fer langstærsti hluti lángreiðslanna ekki upp í íbúðarkaup
Bifreiðatryggingar (bílatryggingar)
Best er að hafa samband við öll tryggingafélögin og finna hagstæðustu tilboðin.
Hvernig næ ég tyggjói úr fötum?
Flestir kannast við það að hafa fest tyggjó í fötunum sínum. Þó er ekki víst að allir þekki þau ótal mörgu ráð sem til...
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Leigusamningar
Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
Hvernig gerir maður hleypt egg?
Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Tilkynningar vegna flutninga
Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Hvernig á að velja skurðarbretti?
Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Geymslutími grænmetis
Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Er alltaf allt í drasli?
Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.
Leiðir til að forðast innbrot
Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Að fá sér hund
Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...












































