Hvernig sýður maður hrísgrjón?
Hrísgrjón eru af ólíkum stærðum og gerðum, þar að auki eru fjöldi aðferða við að sjóða grjón sem skila ólíkum niðurstöðum. Við...
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Hlutdeildarlán
Hlutdeildarlán er ný tegund af húsnæðisláni sem var sett fram af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) árið 2020.
Um...
Vaxtabætur
Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Leigusamningar
Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Hvað kostar að flytja að heiman?
Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?
Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Pakkað fyrir flutninga.
Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Að velja réttu fartölvuna
Þó notkun snjallsíma og spjaldtölva sé sífellt að aukast kjósa enn margir að nota fartölvu í vinnu og námi. En hvernig á að velja réttu tölvuna og hvað þýða öll þessi orð?
Hversu oft á að vökva blómin?
Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Kaup á notuðum bíl – Gátlisti
Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
Að ganga frá bifreiðakaupum
Þegar bíll er seldur eða keyptur þarf að skila inn tilkynningu um eigendaskipti til Umferðastofu.
Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð
Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.
Hvernig gerir maður hleypt egg?
Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Hvað er kaffi?
Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.