Neytendaréttindi
                Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.            
            
        MIÐ-AUSTURLÖND
                
Hvers vegna notum við hugtakið Mið-Austurlönd?
Mið-Austurlönd
Hugtakið Mið-Austurlönd á rætur að rekja til Heimsvaldastefnunnar...            
            
        Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
                Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.            
            
        Meðhöndlun matvæla
                Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...            
            
        Hvernig á að þrífa klósett?
                Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.             
            
        Að fá sér hund
                Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.            
            
        Tryggingar fyrir leiguhúsnæði
                Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.            
            
        Mótorhjólapróf
                Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.            
            
        





























