Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Haugur af skjölum og bókum

Hvernig á að forgangsraða?

Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Tvær fígúrur sem gerðar hafa verið úr pappakössum haldast í hendur

Pakkað fyrir flutninga.

Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Bílhræ

Kaup á notuðum bíl – Gátlisti

Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
taubleyjur raðaðar í hring

Taubleyjur

Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Nærmynd af fjölbreyttu grænmeti

Hvernig minnka ég matarsóun?

Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Ávextir, grænmeti og pasta sem liggur á borði

Nokkur ráð við innkaupin

Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Maður heldur fingri á lofti

Skyldur leigusala

Ef eitthvað bilar eða sinna þarf viðhaldi er mikilvægt að láta leigusala vita sem fyrst.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
þvottamiði á flík

Þvottamerkingar – Hvað þýða táknin á fötunum?

Hvað þýða táknin á fötunum þínum? Hér eru þvottaleiðbeiningar, bæði í mynd og orði.
klósett og klósettbursti

Hvernig á að þrífa klósett?

Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.