Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Köttur á túni í sólinni

Að fá sér kött

Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Maður heldur fingri á lofti

Skyldur leigusala

Ef eitthvað bilar eða sinna þarf viðhaldi er mikilvægt að láta leigusala vita sem fyrst.
Tvær fígúrur sem gerðar hafa verið úr pappakössum haldast í hendur

Pakkað fyrir flutninga.

Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
þvottamiði á flík

Þvottamerkingar – Hvað þýða táknin á fötunum?

Hvað þýða táknin á fötunum þínum? Hér eru þvottaleiðbeiningar, bæði í mynd og orði.
klink

Vaxtabætur

Vaxtabætur eru hugsaðar til að auðvelda fólki að eignast íbúðarhúsnæði. Vaxtabætur eru greiddar til fólks í formi skattaafláttar.
Kósý íbúð

Húsnæðisbætur

Fyrirkomulagi húsaleigubóta hefur verið breytt en þær heita nú húsnæðisbætur.
reykjavík séð úr lofti

Íbúðarlán

Þegar fólk kaupir sér íbúðarhúsnæði er það yfirleitt fjármagnað með íbúðarlánum.
Grænar spírur teygja sig úr moldinni

Hversu oft á að vökva blómin?

Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Hnífur og saxað grænmeti liggur á skurðarbretti

Hvernig á að velja skurðarbretti?

Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Ljósmynd af skjali um leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði

Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð