Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Maður situr í sófa og horfir á DVD myndvideo

Myndband: 8 góð húsráð.

Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
klink

Hvernig á að semja um tryggingar?

Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Tvær fígúrur sem gerðar hafa verið úr pappakössum haldast í hendur

Pakkað fyrir flutninga.

Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:

Hvernig gerir maður hleypt egg?

Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
þvottamiði á flík

Þvottamerkingar – Hvað þýða táknin á fötunum?

Hvað þýða táknin á fötunum þínum? Hér eru þvottaleiðbeiningar, bæði í mynd og orði.
Leikið við stórglæsilegan hund

Að fá sér hund

Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Ristaðar heilar kaffibaunir

Hvað er kaffi?

Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
eldaður lax og grænmeti á disk

Meðhöndlun matvæla

Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
útprentaður húsaleigusamningur

Leigusamningar

Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
Horft yfir Reykjavík

Að finna leiguhúsnæði

Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.