Leigusamningar
Það fylgir því ákveðið öryggi að gera leigusamning, bæði fyrir leigjenda og leigusala. Til að eiga rétt á húsaleigubótum þarf líka löggiltur leigusamningur að liggja fyrir.
Að finna leiguhúsnæði
Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Fasteignagjöld
Fasteignaskattur, eða fasteignagjöld, er innheimtur af sveitarfélögum og leggst á allar fasteignir innan bæjarmarka sveitarfélagsins.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Hvernig sýður maður hrísgrjón?
Hrísgrjón eru af ólíkum stærðum og gerðum, þar að auki eru fjöldi aðferða við að sjóða grjón sem skila ólíkum niðurstöðum. Við...
Heimavistarskólar
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á heimavist. Á móti kemur að fólk utan að landi getur fengið jöfnunarstyrk kjósi það að mennta sig fjærri heimahögum
Hvernig á að velja skurðarbretti?
Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Hlutdeildarlán
Hlutdeildarlán er ný tegund af húsnæðisláni sem var sett fram af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) árið 2020.
Um...
Hvað kostar að reka bíl?
Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
Hvað er ósamþykkt íbúð?
Stundum er sagt að íbúðarhúsnæði sé ósamþykkt. Hvað þýðir það? Hvaða afleiðingar hefur það fyrir þá sem búa þar?
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Hvernig á að flísaleggja?
Þegar farið er út í slíkar framkvæmdir er alltaf gott að ráðfæra sig við fagmann. Hér eru samt nokkur góð ráð sem hægt er að styðjast við
Hvernig á að búa til gott lykilorð?
Margir pæla ekkert í lykilorðinu sínu og lygilega stór hópur fólks er einfaldlega með 123456 sem lykilorð. Lykilorðin vernda oft persónuupplýsingarnar þínar og varnar því að einhver geti notað þína miðla til að þykjast vera þú.
Meðhöndlun matvæla
Þeir sem hafa fengið matareitrun þekkja af biturri reynslu að meðhöndlun matvæla ætti alltaf að taka alvarlega. Matareitrun er ekki bara eitthvað sem kemur...
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Að fá sér hund
Hundar eru skemmtileg gæludýr. En hundahaldi fylgir þó líka mikil vinna og kostnaður.
Bifreiðatryggingar (bílatryggingar)
Best er að hafa samband við öll tryggingafélögin og finna hagstæðustu tilboðin.
Tryggingar fyrir leiguhúsnæði
Leigutryggingar eru hugsaðar sem öryggi fyrir leigusala ef leigjendur greiða ekki leigu á tilsettum tíma eða tjón verður á íbúðinni.
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.