Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

skráningarnúmer bíls

Bifreiðaskoðun

Bíla þarf að skoða árlega. Hægt er að sekta fólk fyrir að láta ekki skoða bíla sína.
Hamar og litlir naglar

Að negla í vegg…

Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Teiknuð mynd af konu að þrífa

Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?

Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
Ljósmynd af skjali um leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði

Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Strangheiðarlegur hvítur reykskynjari

Hvar eiga reykskynjarar að vera?

Reykskynjarar eiga að vera á öllum heimilum enda geta þeir, og hafa, bjargað mannslífum.
Maður situr í sófa og horfir á DVD myndvideo

Myndband: 8 góð húsráð.

Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
grænmeti

Geymslutími grænmetis

Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
Krúttlegur hundur húkkar sér far til Hamburg

Að ferðast á puttanum

Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Skúringarmoppa á viðarparketi

Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?

Er allt í steik? Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...
Síðhærður skeggjaður maður skellir upp úr

Meðleigjendur

Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.