Er alltaf allt í drasli?
Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.
Leiðir til að forðast innbrot
Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Kaup á notuðum bíl – Gátlisti
Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum