Geymslutími grænmetis
Þú ert sársvangur og byrjar að róta í ísskápnum. Það eina sem þú finnur eru myglaðar gulrætur aftast í skúffunni, óþroskað avókadó og kartöflur sem eru byrjaðar að spýra . Hér fjöllum við um geymslutíma og ráð sem tryggja ferskleika grænmetis.
Að ganga frá bifreiðakaupum
Þegar bíll er seldur eða keyptur þarf að skila inn tilkynningu um eigendaskipti til Umferðastofu.
Kaupa eða leigja húsnæði?
Fólk hugsar gjarnan að með því að leigja húsnæði sé það að henda peningunum í leigusala þegar það gæti allt eins verið að borga upp í húsnæðislán. Hinsvegar er kostnaður við lán líka mikill og raunar fer langstærsti hluti lángreiðslanna ekki upp í íbúðarkaup
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?
Er allt í steik?
Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...
Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð
Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.
Er alltaf allt í drasli?
Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.






























