Heim Heimilið Síða 4

Heimilið

Heimilið er yfirflokkur fjölbreyttra greina sem fjalla m.a um húsnæði, eigur, gæludýr og tryggingar. Allt á milli himins og jarðar sem tengist heimilinu. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki? Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Bílhræ

Kaup á notuðum bíl – Gátlisti

Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
útsýni yfir borgina

Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...

Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Síðhærður skeggjaður maður skellir upp úr

Meðleigjendur

Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.
Póstur liggur á borði

Bifreiðagjöld

Bifreiðagjald er skattur sem leggst á öll vélknúin ökutæki sem skráð eru hér á landi.
Hjólreiðamenn hjóla á akstursbraut

Hvernig hjóla ég innan um aðra?

Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Leigusamningur útprentaður

Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð

Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.
Útihurð og límmiði frá öryggismiðstöðinni

Leiðir til að forðast innbrot

Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Grænar spírur teygja sig úr moldinni

Hversu oft á að vökva blómin?

Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Teiknuð mynd af konu að þrífa

Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?

Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
Maður situr í sófa og horfir á DVD myndvideo

Myndband: 8 góð húsráð.

Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum