Hversu oft á að vökva blómin?
Misjafnt er hvað blóm þurfa mikla vökvun og því er gott að kynna sér málin vel þegar maður eignast nýja plöntu.
Hlutdeildarlán
Hlutdeildarlán er ný tegund af húsnæðisláni sem var sett fram af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) árið 2020.
Um...
Hvernig á að semja um tryggingar?
Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Pakkað fyrir flutninga.
Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Hversu oft þarf ég að þvo fötin mín?
Það er mikilvægt að vera snyrtilegur til fara, í hreinum fötum sem ekki lykta illa eða eru útötuð í blettum. Hér er listi yfir hversu oft þarf að setja ýmsar flíkur í þvottavélina.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Tilkynningar vegna flutninga
Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?
Er allt í steik?
Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...
Að finna leiguhúsnæði
Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Úttekt á leiguhúsnæði
Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Er alltaf allt í drasli?
Tíminn er verðmætur - og sá tími sem fer í þrif og tiltekt virðist vera fólki dýrkeyptari en annar tími.
Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?
Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Að ganga frá bifreiðakaupum
Þegar bíll er seldur eða keyptur þarf að skila inn tilkynningu um eigendaskipti til Umferðastofu.
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.












































