Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Hvernig á að þrífa klósett?
Það er mjög mikilvægt að þrífa klósett vel og vandlega, því eins og við öll vitum getur ýmislegt leynst á klósettsetunni og þar í kring. Ekki má heldur gleyma gólfinu í kring um klósettið þegar stjórnlausar brunaslöngur eiga í hlut.
Viðhald bíla – Nokkur góð ráð
Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Að þvo þvott…
Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
Úttekt á leiguhúsnæði
Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Hvernig á að semja um tryggingar?
Flestir vilja hafa tryggingar ef eitthvað kemur óvænt upp á en hvernig fást bestu kjör og hvað á maður að tryggja?
Sparnaðarráð námsmannsins
Óliver Dór Örvarsson skrifar
Manneskjan laðast að þeim hlutum sem eru þægilegri fyrir hana. Það er t.d....
Hvernig minnka ég matarsóun?
Um þriðjungi af framleiddum mat er sóað í heiminum. Árlega er 3,5 milljónum tonna af mat sóað á Norðurlöndunum. Matarsóun þýðir...
Taubleyjur
Vissir þú að það er bæði umhverfisvænna og hagkvæmara að nota taubleyjur en bréfbleyjur? Og að hver bréfbleyja er allt að 500...
Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?
Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
Hvað kostar að flytja að heiman?
Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Meðleigjendur
Kjósi maður að eiga friðsælt og rólegt heimili þýðir lítið að leigja með einhverju partíljóni. Slík sambúð verður aldrei farsæl.
Húsnæðistryggingar
Öllum ber skylda til að kaupa bruna- og viðlagatryggingu. Tryggingafélögin bjóða þó upp á fjölda annarra valfrjálsra trygginga.
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Hvað er lögheimili?
Lögheimili er staðurinn þar sem þú býrð. Tilkynning um flutning lögheimilis er til Þjóðskrár.
Félagslegt húsnæði
Félagsíbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.
Kaup á notuðum bíl – Gátlisti
Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.