Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Að finna leiguhúsnæði
Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Hvernig gerir maður hleypt egg?
Hleypt egg eru mjög vinsæl viðbót við dögurðinn og eru ekkert annað en linsoðin egg án skurnar.
Hvernig á að forgangsraða?
Er mikið að gera hjá þér? Kannski of mikið? Þú ert ekki ein/n um það. Flestir hafa gott af því að forgangsraða....
Að fela heimsóknina
Þú gætir viljað fela heimsóknina þína á Áttavitann fyrir þeim sem deila með þér tölvu en það er einfalt mál
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Hvernig á að velja skurðarbretti?
Það eru ýmsir þættir sem þarf að hafa hugfast þegar skurðarbretti er valið. Mikilvægt er að huga vel að valinu. Hvað á það að...
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Tilkynningar vegna flutninga
Tilkynna þarf Þjóðskrá um nýtt lögheimili. Eins þarf að láta póstinn vita af flutningum.
Pakkað fyrir flutninga.
Þegar pakkað er niður fyrir flutninga þarf að hafa skipulag á hlutunum. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga:
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Hvernig getum við minnkað notkun plasts?
Hvað er plast?
Plast er efni sem unnið er m.a. úr olíu. Það eyðist á mjög löngum tíma, í sumum tilfellum á meira en þúsund...
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Að þvo þvott…
Gott er að skoða þvottamerkingarnar þegar keypt eru föt. Sum föt mega ekki fara í þvottavél og þurfa þá annað hvort alltaf að fara í hreinsun, eða maður þarf að þvo þau í höndunum.
Hvað er kaffi?
Kaffi er mörgum jafn lífsnauðsynlegt og gúmmískór á rigningardegi, en kaffi er alls ekki það sama og kaffi! Kíkjum betur á það.
Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Neytendaréttindi
Mikilvægt er að fólk þekki réttindi sín sem neytendur. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að verslanir og fyrirtæki svindli á fólki.
Nokkur ráð við innkaupin
Kannski er málið að rista sér eina brauðsneið áður en haldið er í verslunarleiðangur?
Hversu oft þarf ég að þvo fötin mín?
Það er mikilvægt að vera snyrtilegur til fara, í hreinum fötum sem ekki lykta illa eða eru útötuð í blettum. Hér er listi yfir hversu oft þarf að setja ýmsar flíkur í þvottavélina.
Leiðir til að forðast innbrot
Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.












































