Að fá sér kött
Þó kettir séu á margan hátt sjálfbjarga eru þeir miklar félagsverur og þarfnast umönnunar eins og önnur gæludýr.
Kaup á notuðum bíl
Mikilvægt er að láta ekki þrýsting frá seljanda eða sölumanni hafa áhrif á sig. Það má gera góð kaup í notuðum bíl ef rétt er farið að.
Mótorhjólapróf
Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
Fólk á oft rétt á lögfræðiaðstoð í gegnum félög sem það hefur aðild að, s.s. stétta- og starfsmannafélög.
Að finna leiguhúsnæði
Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Að negla í vegg…
Eins og það virðist nú einfalt, þá geta málin flækst og gott er að hafa nokkra hluti í huga.
Myndband: 8 góð húsráð.
Láttu ekki lífið flækjast fyrir þér. Hér eru átta góð húsráð frá Áttavitanum
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste)
Ruslfrír lífstíll (Zero Waste) snýst um að endurnýta allar vörur. Ef að allur heimurinn væri ruslfrír, þá færi aldrei neitt á urðunarstaði...
Kaupa eða leigja húsnæði?
Fólk hugsar gjarnan að með því að leigja húsnæði sé það að henda peningunum í leigusala þegar það gæti allt eins verið að borga upp í húsnæðislán. Hinsvegar er kostnaður við lán líka mikill og raunar fer langstærsti hluti lángreiðslanna ekki upp í íbúðarkaup
Á reiðhjóli – besti fararmátinn í þéttbýli
Það er gömul vísindi og ný að reiðhjólið er besta farartæki sem hugsast getur í þéttbýli. Kostirnir eru óteljandi;
Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?
50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
Nokkrir hlutir sem mamma sagði mér ekki áður en ég flutti...
Það er víst til lögmál sem útskýrir þetta: Ef eitthvað getur farið illa, þá mun það fara illa.
Umhverfisvænar merkingar
Það getur verið erfitt að vita allt um þær vörur sem við kaupum okkur. Yfirleitt vitum við lítið sem ekkert um það...
Hvernig heldur maður íbúðinni hreinni?
Tiltekt og hreingerning geta virst sem óyfirstíganleg verk. Með smá útsjónarsemi má þó gera hlutina ögn léttbærari.
Hvernig hjóla ég innan um aðra?
Svo þú ert búinn að dusta rykið af hjólinu, smyrja, strekkja og stilla, festa hjálminn og tilbúin/n að leggja af stað? Ef þú ert...
Hvað kostar að flytja að heiman?
Fólk getur auðveldlega gert kostnaðaráætlun og þannig fundið gróflega út hvað það muni kosta að búa einn
Að skoða leiguíbúð – Nokkur góð ráð
Ef íbúðin er hálfgert greni er sennilega best að afþakka pent og finna eitthvað annað.
Úttekt á leiguhúsnæði
Með því að gera úttekt á leiguhúsnæði er auðveldara að meta ástanda leiguhúsnæðis, krefja leigusala um viðhald og halda skrá yfir það slit sem myndast á leiguíbúð
Leiðir til að forðast innbrot
Ráðlegt er að fá góðan nágranna til að kíkja reglulega í heimsókn. Ekki bara til að tæma pósthólfið og vökva plönturnar heldur til að athuga hvort allt sé ekki í góðu lagi.
Hvernig verð ég umhverfisvænni?
Umhverfismál hafa fengið mikið vægi í samfélagsumræðunni upp á síðskastið. Því er ekki nema von að fólk sé farið að líta í...
Hvernig má láta óreiðu líta vel út í snatri?
Er allt í steik?
Eru að koma gestir og allt er í óreiðu heimafyrir? Langar þig að taka smá til en tíminn til stefnu er...












































